Frá Man City til Real Madríd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2022 19:01 Caroline Weir er mætt til Real. Real Madrid Caroline Elspeth Lillias Weir hefur samið við Real Madríd. Hún lék síðast með Manchester City en þetta er í fyrsta sinn sem hin 27 ára gamla Weir fer út fyrir Bretlandsteyjar til að spila. Caroline Weir hefur verið máttarstólpi í sterku liði Manchester City undanfarin ár. Hún hefr spilað á Englandi síðan árið 2013 er hún samdi við Arsenal. Þaðan lá leiðin til Bristol City, Liverpool og svo loks Man City árið 2018. Samningur hennar í Manchester-borg rann út nú í sumar og hefur ákveðið að róa á vit ævintýranna. Samdi Weir við Real Madríd en liðið lenti í 3. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, á síðustu leiktíð. Þá féll liðið úr leik í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Caroline Weir is the first Scottish player at Real Madrid since John Fox Watson in 1948 x @realmadridfem pic.twitter.com/lyT9IEHpfT— DAZN Football (@DAZNFootball) July 8, 2022 Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Man City en liðið rétt náði 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar úr klóm nágranna sinna í Manchester United. Blái hluti Manchester-borgar komst þar með í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð en það dugði þó ekki til að halda Weir. Hún leikur nær alltaf sem framliggjandi miðjumaður og á að baki 88 A-landsleiki fyrir Skotlands hönd. Þá hefur hún skorað 14 mörk fyrir þjóð sína. Er Weir fyrsti Skotinn til að spila fyrir Real Madríd á þessari öld. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Sport Fleiri fréttir Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Sjá meira
Caroline Weir hefur verið máttarstólpi í sterku liði Manchester City undanfarin ár. Hún hefr spilað á Englandi síðan árið 2013 er hún samdi við Arsenal. Þaðan lá leiðin til Bristol City, Liverpool og svo loks Man City árið 2018. Samningur hennar í Manchester-borg rann út nú í sumar og hefur ákveðið að róa á vit ævintýranna. Samdi Weir við Real Madríd en liðið lenti í 3. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, á síðustu leiktíð. Þá féll liðið úr leik í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Caroline Weir is the first Scottish player at Real Madrid since John Fox Watson in 1948 x @realmadridfem pic.twitter.com/lyT9IEHpfT— DAZN Football (@DAZNFootball) July 8, 2022 Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Man City en liðið rétt náði 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar úr klóm nágranna sinna í Manchester United. Blái hluti Manchester-borgar komst þar með í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð en það dugði þó ekki til að halda Weir. Hún leikur nær alltaf sem framliggjandi miðjumaður og á að baki 88 A-landsleiki fyrir Skotlands hönd. Þá hefur hún skorað 14 mörk fyrir þjóð sína. Er Weir fyrsti Skotinn til að spila fyrir Real Madríd á þessari öld.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Sport Fleiri fréttir Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Sjá meira