„Það eru bara örfáir lukkunnar pamfílar sem hafa ekki lent á vegg“ Elísabet Hanna skrifar 17. júlí 2022 13:30 Hljómsveitin FLOTT hefur verið að slá í gegn. Aðsend. Hljómsveitin FLOTT gaf nýlega frá sér lag sem ber heitið „Boltinn hjá mér“. Lagið er um kómísku hliðar stefnumótalífsins, er orkumikið og átti upphaflega ekki að vera gefið út. Hljómsveitin hefur vakið töluverða athygli síðustu mánuði frá því að lagið „Mér er drull“ kom fyrst út. Þær voru meðal flytjanda lokalags áramótaskaupsins um síðustu áramót og hafa komið víðs vegar fram. Blaðamaður Lífsins hafði samband við hljómsveitarmeðliminn Ragnhildi Veigarsdóttur og fékk að heyra meira um lagið: Hver er innblásturinn að laginu? Innblásturinn kemur úr lífi okkar og vinkvenna okkar. Flest sem hafa verið á lausu einhvern tímann ættu að þekkja þetta, en tilkoma samskiptamiðla hefur svo gert sum samskipti ennþá flóknari. Hafið þið upplifað það í ykkar ástarlífi? Það eru bara örfáir lukkunnar pamfílar sem hafa ekki lent á vegg, þurft að fara í gegnum óþolandi netsamskipti eða átt í samskiptaörðugleikum í tilhugalífinu. Þau munu ekki tengja við lagið og vera afar þakklát og glöð í hjartanu. Hvernig var ferlið? Hugmyndin að laginu var komin fyrir einhverju síðan. Bassinn í upprunalegu útgáfunni, sem Ragnhildur gerði, líktist mjög hjartslætti þannig að textinn varð um aðstæður þar sem hjartað slær kannski aðeins hraðar en venjulega. Lagið var svo notað í sýningunni VHS krefst virðingar, sem uppistandshópur Vigdísar, VHS, sýndi við góðar undirtektir í allan vetur. Það eru því rúmlega 3000 manns sem hafa nú þegar heyrt lagið í flutningi Vigdísar og Ragnhildar. Lagið átti nú ekki að fara neitt lengra en vegna fjölda fyrirspurna ákváðum við að gefa það út. Það er aðeins öðruvísi en hin FLOTT lögin. Hvaðan koma textarnir ykkar yfirleitt? Textarnir eru uppspuni, bara eins og skáldsögur. Það er auðvitað sannleikskorn í þeim öllum og hugmyndirnar spretta úr einhverju sem hefur komið fyrir okkur eða vinkonur okkar. Sum lögin fjalla samt bara um sammannlegar tilfinningar sem við höfum flest upplifað á einhverjum tímapunkti. Hvað er framundan? Við spilum út um allt í sumar! Það styttist í Bræðsluna, svo er það auðvitað Þjóðhátíð, Innipúkinn og annað skemmtilegt í ágúst. Tónlist Tengdar fréttir Stökkið: „Ég hef alltaf verið rosalega mikill Ameríkani og mér datt ekki í hug að prufa að búa á Íslandi“ Tónlistarkonan Ragnhildur Veigarsdóttir tók öfugt stökk og flutti til Íslands átján ára gömul eftir að hafa búið í Los Angeles nánast allt sitt líf. Í dag er hún í hljómsveitinni FLOTT sem vann á dögunum tvenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum. 11. apríl 2022 07:00 FLOTT sendir frá sér nýtt lag þar sem húmor og alvara lífsins mætast Stelpusveitin FLOTT sendir frá sér glænýjan smell á morgun, föstudag, og þurftu þær ekki að leita langt eftir titli á lagið sem heitir einfaldlega FLOTT, í höfuðið á hljómsveitinni. 3. febrúar 2022 13:31 FLOTT skrifar undir hjá Sony: „Við erum bara í skýjunum“ Hljómsveitin FLOTT hefur skrifað undir samning hjá útgáfufyrirtækinu Sony í Danmörku. Vigdís Hafliðadóttir, söngkona hljómsveitarinnar, segir hljómsveitarmeðlimi í skýjunum enda sé um mikla viðurkenningu að ræða. 31. janúar 2022 22:06 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Sjá meira
Hljómsveitin hefur vakið töluverða athygli síðustu mánuði frá því að lagið „Mér er drull“ kom fyrst út. Þær voru meðal flytjanda lokalags áramótaskaupsins um síðustu áramót og hafa komið víðs vegar fram. Blaðamaður Lífsins hafði samband við hljómsveitarmeðliminn Ragnhildi Veigarsdóttur og fékk að heyra meira um lagið: Hver er innblásturinn að laginu? Innblásturinn kemur úr lífi okkar og vinkvenna okkar. Flest sem hafa verið á lausu einhvern tímann ættu að þekkja þetta, en tilkoma samskiptamiðla hefur svo gert sum samskipti ennþá flóknari. Hafið þið upplifað það í ykkar ástarlífi? Það eru bara örfáir lukkunnar pamfílar sem hafa ekki lent á vegg, þurft að fara í gegnum óþolandi netsamskipti eða átt í samskiptaörðugleikum í tilhugalífinu. Þau munu ekki tengja við lagið og vera afar þakklát og glöð í hjartanu. Hvernig var ferlið? Hugmyndin að laginu var komin fyrir einhverju síðan. Bassinn í upprunalegu útgáfunni, sem Ragnhildur gerði, líktist mjög hjartslætti þannig að textinn varð um aðstæður þar sem hjartað slær kannski aðeins hraðar en venjulega. Lagið var svo notað í sýningunni VHS krefst virðingar, sem uppistandshópur Vigdísar, VHS, sýndi við góðar undirtektir í allan vetur. Það eru því rúmlega 3000 manns sem hafa nú þegar heyrt lagið í flutningi Vigdísar og Ragnhildar. Lagið átti nú ekki að fara neitt lengra en vegna fjölda fyrirspurna ákváðum við að gefa það út. Það er aðeins öðruvísi en hin FLOTT lögin. Hvaðan koma textarnir ykkar yfirleitt? Textarnir eru uppspuni, bara eins og skáldsögur. Það er auðvitað sannleikskorn í þeim öllum og hugmyndirnar spretta úr einhverju sem hefur komið fyrir okkur eða vinkonur okkar. Sum lögin fjalla samt bara um sammannlegar tilfinningar sem við höfum flest upplifað á einhverjum tímapunkti. Hvað er framundan? Við spilum út um allt í sumar! Það styttist í Bræðsluna, svo er það auðvitað Þjóðhátíð, Innipúkinn og annað skemmtilegt í ágúst.
Tónlist Tengdar fréttir Stökkið: „Ég hef alltaf verið rosalega mikill Ameríkani og mér datt ekki í hug að prufa að búa á Íslandi“ Tónlistarkonan Ragnhildur Veigarsdóttir tók öfugt stökk og flutti til Íslands átján ára gömul eftir að hafa búið í Los Angeles nánast allt sitt líf. Í dag er hún í hljómsveitinni FLOTT sem vann á dögunum tvenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum. 11. apríl 2022 07:00 FLOTT sendir frá sér nýtt lag þar sem húmor og alvara lífsins mætast Stelpusveitin FLOTT sendir frá sér glænýjan smell á morgun, föstudag, og þurftu þær ekki að leita langt eftir titli á lagið sem heitir einfaldlega FLOTT, í höfuðið á hljómsveitinni. 3. febrúar 2022 13:31 FLOTT skrifar undir hjá Sony: „Við erum bara í skýjunum“ Hljómsveitin FLOTT hefur skrifað undir samning hjá útgáfufyrirtækinu Sony í Danmörku. Vigdís Hafliðadóttir, söngkona hljómsveitarinnar, segir hljómsveitarmeðlimi í skýjunum enda sé um mikla viðurkenningu að ræða. 31. janúar 2022 22:06 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Sjá meira
Stökkið: „Ég hef alltaf verið rosalega mikill Ameríkani og mér datt ekki í hug að prufa að búa á Íslandi“ Tónlistarkonan Ragnhildur Veigarsdóttir tók öfugt stökk og flutti til Íslands átján ára gömul eftir að hafa búið í Los Angeles nánast allt sitt líf. Í dag er hún í hljómsveitinni FLOTT sem vann á dögunum tvenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum. 11. apríl 2022 07:00
FLOTT sendir frá sér nýtt lag þar sem húmor og alvara lífsins mætast Stelpusveitin FLOTT sendir frá sér glænýjan smell á morgun, föstudag, og þurftu þær ekki að leita langt eftir titli á lagið sem heitir einfaldlega FLOTT, í höfuðið á hljómsveitinni. 3. febrúar 2022 13:31
FLOTT skrifar undir hjá Sony: „Við erum bara í skýjunum“ Hljómsveitin FLOTT hefur skrifað undir samning hjá útgáfufyrirtækinu Sony í Danmörku. Vigdís Hafliðadóttir, söngkona hljómsveitarinnar, segir hljómsveitarmeðlimi í skýjunum enda sé um mikla viðurkenningu að ræða. 31. janúar 2022 22:06
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp