Frenkie á inni vel tæplega þrjá milljarða í laun hjá Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júlí 2022 12:00 Frenkie de Jong á inni ágætis upphæð hjá Barcelona. Quality Sport Images/Getty Images Hollenski miðjumaðurinn Frenkie de Jong hefur verið mikið í fréttum að undanförnu. Hann hefur verið orðaður við brottför frá liði sínu Barcelona en ku vera tregur til þar sem félagið skuldar honum tæplega þrjá milljarð íslenskra króna. Hinn 25 ára gamli De Jong hefur verið þrálátlega orðaður við Manchester United í nær allt sumar. Enska félagið hefur boðið ítrekað í leikmanninn en alltaf vill Barcelona hærra verð. Talið er að Barcelona þurfi að selja leikmann eða leikmenn til að geta fengið nýja inn og einfaldlega skráð þá leikmenn til leiks sem félagið hefur sótt á frjálsri sölu. Þar má nefna miðvörðinn Andreas Christensen og miðjumanninn Franck Kessié. Það kom því á óvart hversu vel Börsungar stóðu í lappirnar er Man United bauð í hollenska miðjumanninn sem virðist þó aldrei hafa viljað yfirgefa Katalóníu. Nú hafa nýjar upplýsingar komið á yfirborðið en De Jong á inni rúmlega 17 milljónir punda vegna vangoldinna launa og bónusgreiðslna sem aldrei voru borgaðar, samsvarar það tæpum þremur milljörðum íslenskra króna. #MUFC s protracted pursuit of Frenkie de Jong being held up by money owed to player in deferred wages/bonuses by Barca. Antony fears he could be priced out of OT move. Lisandro Martinez the greater focus for United with Ajax at moment https://t.co/aKEaycojS7— James Ducker (@TelegraphDucker) July 6, 2022 Upphaflega samþykkti De Jong að fresta þessum greiðslum vegna Covid-19 en nú þegar Barcelona er farið að sækja leikmenn í gríð og erg vill hann líklega fá borgað. Hvort, hvernig og hvenær það mun gerast kemur í ljós en eflaust á eftir að skrifa nokkrar blaðsíður til viðbótar í sögunni endalausu um Frenkie de Jong og Manchester United. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Hinn 25 ára gamli De Jong hefur verið þrálátlega orðaður við Manchester United í nær allt sumar. Enska félagið hefur boðið ítrekað í leikmanninn en alltaf vill Barcelona hærra verð. Talið er að Barcelona þurfi að selja leikmann eða leikmenn til að geta fengið nýja inn og einfaldlega skráð þá leikmenn til leiks sem félagið hefur sótt á frjálsri sölu. Þar má nefna miðvörðinn Andreas Christensen og miðjumanninn Franck Kessié. Það kom því á óvart hversu vel Börsungar stóðu í lappirnar er Man United bauð í hollenska miðjumanninn sem virðist þó aldrei hafa viljað yfirgefa Katalóníu. Nú hafa nýjar upplýsingar komið á yfirborðið en De Jong á inni rúmlega 17 milljónir punda vegna vangoldinna launa og bónusgreiðslna sem aldrei voru borgaðar, samsvarar það tæpum þremur milljörðum íslenskra króna. #MUFC s protracted pursuit of Frenkie de Jong being held up by money owed to player in deferred wages/bonuses by Barca. Antony fears he could be priced out of OT move. Lisandro Martinez the greater focus for United with Ajax at moment https://t.co/aKEaycojS7— James Ducker (@TelegraphDucker) July 6, 2022 Upphaflega samþykkti De Jong að fresta þessum greiðslum vegna Covid-19 en nú þegar Barcelona er farið að sækja leikmenn í gríð og erg vill hann líklega fá borgað. Hvort, hvernig og hvenær það mun gerast kemur í ljós en eflaust á eftir að skrifa nokkrar blaðsíður til viðbótar í sögunni endalausu um Frenkie de Jong og Manchester United.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira