Anníe Mist útskýrir af hverju hún blótar svona mikið í nýju CrossFit myndinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2022 11:30 Anníe Mist Þórisdóttir náði afreki fyrir tæpu ári síðan sem seint verður leikið eftir í CrossFit heiminum. Instagram/@anniethorisdottir Við þekkjum Anníe Mist Þórisdóttur sem brosandi og jákvæða keppniskonu sem kemur alltaf brosandi í mark sama hvað hefur gengið á. Það lítur út fyrir að við sjáum aðeins aðra mynd af okkar komu í nýrri mynd um heimsleikana í CrossFit. Ekki það að hún hafi hætt að brosa, það gerir hún aldrei, heldur miklu frekar að við fáum að heyra aðeins öðruvísi orðaval en við erum vön að heyra hjá CrossFit goðsögninni. Árangur hjá Anníe Mist á heimsleikunum í fyrra verður lengi í minnum hafður enda komst hún á verðlaunapallinn innan við ári eftir að hún eignaðist dóttur sína. Það þurfti alvöru hörku og keppnisskap til að komast alla leið á pall sérstaklega miðað við hvað fæðingin reyndist henni erfið. Anníe Mist varar fylgjendur sína við því í nýrri færslu á samfélagsmiðlum sínum að þeir fái aðeins aðra mynd af henni í þessari nýju mynd sem er um heimsleikana í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Þau sem þekkja mig vita það vel að ég blóta ekki mikið, sérstaklega ekki á íslensku en ef þið horfið á þessa nýju mynd þá heyrið þið mig blóta talsvert mikið,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir í færslu á Instagram reikningi sínum. „Ég skrifa þetta hundrað prósent á það hvernig ég var að reyna að herða mig upp og halda mér við efnið á meðan ég var að keppa. Ef þér finnst þú ekki vera hörð eða harður af þér á dugar kannski að þykjast vera það,“ skrifaði Anníe. „Ég vil bara biðjast afsökunar á blótinu en það borgaði sig,“ skrifaði Anníe og deildi síðan skilaboðunum sem hún fékk frá íþróttasálfræðingnum sínum á föstudagsmorguninn á heimsleikahelginni í fyrra. Anníe Mist vonast til að hjálpa öðrum að herða sig upp með því að lesa það alveg eins og hún gerði fyrir tæpu ári síðan. Það má sjá færsluna og skilaboðin frá íþróttasálfræðingum hennar hér fyrir ofan. CrossFit Tengdar fréttir Hápunktur ársins hjá Anníe Mist var ekki bronsið á heimsleikunum Þú hefðir reitt Anníe Mist Þórisdóttur til reiði ef þú hefðir í upphafi árs talið upp fyrir hana það sem hún svo afrekaði á árinu 2021. Svo mögnuð var endurkoma okkar konu að hún hefði ekki sætt sig við slíkar væntingar fyrir tólf mánuðum síðan. 3. janúar 2022 09:00 Anníe Mist: Þerna gerði ég mér grein fyrir því að ég er f-g sterk ennþá Annie Mist komst á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit innan við ári eftir að hún eignaðist dóttur sína Freyju Mist. Hún er enn að átta sig á því að hún hafi náð þessu. 19. október 2021 12:01 Anníe Mist aftur á pall og nú með fjölskylduna með sér: Hjarta mitt er fullt Anníe Mist Þórisdóttir vann silfurverðlaun á einu stærsta CrossFit móti ársins og nú fyrir framan nærfjölskyldu sína sem missti af því þegar hún vann bronsverðlaun á heimsleikunum í haust. 1. nóvember 2021 08:31 „Hún er ótrúleg manneskja og íþróttamaður“ Anníe Mist Þórisdóttir fékk að sjálfsögðu mikið hrós frá öllum sem fylgdust með frábærri frammistöðu hennar á Rogue Invitational stórmótinu í Texas um helgina. 1. nóvember 2021 12:01 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Dagskráin í dag: Man. Utd gegn Úlfunum og bikardráttur Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Sjá meira
Ekki það að hún hafi hætt að brosa, það gerir hún aldrei, heldur miklu frekar að við fáum að heyra aðeins öðruvísi orðaval en við erum vön að heyra hjá CrossFit goðsögninni. Árangur hjá Anníe Mist á heimsleikunum í fyrra verður lengi í minnum hafður enda komst hún á verðlaunapallinn innan við ári eftir að hún eignaðist dóttur sína. Það þurfti alvöru hörku og keppnisskap til að komast alla leið á pall sérstaklega miðað við hvað fæðingin reyndist henni erfið. Anníe Mist varar fylgjendur sína við því í nýrri færslu á samfélagsmiðlum sínum að þeir fái aðeins aðra mynd af henni í þessari nýju mynd sem er um heimsleikana í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Þau sem þekkja mig vita það vel að ég blóta ekki mikið, sérstaklega ekki á íslensku en ef þið horfið á þessa nýju mynd þá heyrið þið mig blóta talsvert mikið,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir í færslu á Instagram reikningi sínum. „Ég skrifa þetta hundrað prósent á það hvernig ég var að reyna að herða mig upp og halda mér við efnið á meðan ég var að keppa. Ef þér finnst þú ekki vera hörð eða harður af þér á dugar kannski að þykjast vera það,“ skrifaði Anníe. „Ég vil bara biðjast afsökunar á blótinu en það borgaði sig,“ skrifaði Anníe og deildi síðan skilaboðunum sem hún fékk frá íþróttasálfræðingnum sínum á föstudagsmorguninn á heimsleikahelginni í fyrra. Anníe Mist vonast til að hjálpa öðrum að herða sig upp með því að lesa það alveg eins og hún gerði fyrir tæpu ári síðan. Það má sjá færsluna og skilaboðin frá íþróttasálfræðingum hennar hér fyrir ofan.
CrossFit Tengdar fréttir Hápunktur ársins hjá Anníe Mist var ekki bronsið á heimsleikunum Þú hefðir reitt Anníe Mist Þórisdóttur til reiði ef þú hefðir í upphafi árs talið upp fyrir hana það sem hún svo afrekaði á árinu 2021. Svo mögnuð var endurkoma okkar konu að hún hefði ekki sætt sig við slíkar væntingar fyrir tólf mánuðum síðan. 3. janúar 2022 09:00 Anníe Mist: Þerna gerði ég mér grein fyrir því að ég er f-g sterk ennþá Annie Mist komst á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit innan við ári eftir að hún eignaðist dóttur sína Freyju Mist. Hún er enn að átta sig á því að hún hafi náð þessu. 19. október 2021 12:01 Anníe Mist aftur á pall og nú með fjölskylduna með sér: Hjarta mitt er fullt Anníe Mist Þórisdóttir vann silfurverðlaun á einu stærsta CrossFit móti ársins og nú fyrir framan nærfjölskyldu sína sem missti af því þegar hún vann bronsverðlaun á heimsleikunum í haust. 1. nóvember 2021 08:31 „Hún er ótrúleg manneskja og íþróttamaður“ Anníe Mist Þórisdóttir fékk að sjálfsögðu mikið hrós frá öllum sem fylgdust með frábærri frammistöðu hennar á Rogue Invitational stórmótinu í Texas um helgina. 1. nóvember 2021 12:01 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Dagskráin í dag: Man. Utd gegn Úlfunum og bikardráttur Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Sjá meira
Hápunktur ársins hjá Anníe Mist var ekki bronsið á heimsleikunum Þú hefðir reitt Anníe Mist Þórisdóttur til reiði ef þú hefðir í upphafi árs talið upp fyrir hana það sem hún svo afrekaði á árinu 2021. Svo mögnuð var endurkoma okkar konu að hún hefði ekki sætt sig við slíkar væntingar fyrir tólf mánuðum síðan. 3. janúar 2022 09:00
Anníe Mist: Þerna gerði ég mér grein fyrir því að ég er f-g sterk ennþá Annie Mist komst á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit innan við ári eftir að hún eignaðist dóttur sína Freyju Mist. Hún er enn að átta sig á því að hún hafi náð þessu. 19. október 2021 12:01
Anníe Mist aftur á pall og nú með fjölskylduna með sér: Hjarta mitt er fullt Anníe Mist Þórisdóttir vann silfurverðlaun á einu stærsta CrossFit móti ársins og nú fyrir framan nærfjölskyldu sína sem missti af því þegar hún vann bronsverðlaun á heimsleikunum í haust. 1. nóvember 2021 08:31
„Hún er ótrúleg manneskja og íþróttamaður“ Anníe Mist Þórisdóttir fékk að sjálfsögðu mikið hrós frá öllum sem fylgdust með frábærri frammistöðu hennar á Rogue Invitational stórmótinu í Texas um helgina. 1. nóvember 2021 12:01