Höfuðborginni breytt á svipstundu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. júlí 2022 23:37 Mette Frederiksen. EPA-EFE/Ólafur Steinar Gestsson Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, sendi frá sér yfirlýsingu vegna skotárásarinnar í Kaupmannahöfn í kvöld. Drottning landsins gerði slíkt hið sama sem og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. „Danmörk varð fyrir skelfilegri árás á sunnudagskvöld. Nokkrir voru drepnir og enn fleiri særðir. Saklausar fjölskyldur að versla eða borða. Börn, unglingar og fullorðnir,“ segir í yfirlýsingu Mette Frederiksen. Hún sendir samúðarkveðjur til aðstandenda og þeirra sem urðu vitni að þessum hræðilega atburði. „ „Ég hvet Dani til þess að standa saman á þessum erfiðu tímum. Bjarta sumarið hefur verið hrifsað af okkur á hrottalegan hátt. Það er óskiljanlegt.“ Þá sagði Frederiksen að „öruggu og fallegu“ höfuðborg Dana hefði verið breytt á sekúndubroti. „Að lokum vil ég hvetja alla til að fylgja fyrirmælum yfirvalda áfram.“ Ástandið kalli á samheldni Drottningin og krónprinshjónin hafa sendu einnig frá sér yfirlýsingu vegna árásarinnar: „Í kvöld höfum við fengið átakanlegar fréttir af alvarlegu atvikunum í Kaupmannahöfn fyrr í dag. Við vitum ekki að fullu umfang harmleiksins en þegar er ljóst að fleiri hafa týnt lífi og að enn fleiri hafa slasast. Hugur okkar og samúð er með fórnarlömbunum, aðstandendum þeirra og öllum þeim sem urðu fyrir barðinu á harmleiknum. Ástandið kallar á samheldni og umhyggju og viljum við þakka lögreglu, neyðarþjónustu og heilbrigðisyfirvöldum fyrir skjótar og árangursríkar aðgerðir á þessum tímum,“ segir í yfirlýsingunni. „Við stöndum með ykkur“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra vottar Dönum einnig samúð sína á Twitter. Hjerteskærende nyheder fra København i aften hvor menneskeliv er blevet tabt på grund af uforståelig og meningsløs vold. Den danske befolkning er i Islændingernes tanker i dag. Vi står med jer.— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) July 3, 2022 Danmörk Skotárás í Field's í Kaupmannahöfn Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Sjá meira
„Danmörk varð fyrir skelfilegri árás á sunnudagskvöld. Nokkrir voru drepnir og enn fleiri særðir. Saklausar fjölskyldur að versla eða borða. Börn, unglingar og fullorðnir,“ segir í yfirlýsingu Mette Frederiksen. Hún sendir samúðarkveðjur til aðstandenda og þeirra sem urðu vitni að þessum hræðilega atburði. „ „Ég hvet Dani til þess að standa saman á þessum erfiðu tímum. Bjarta sumarið hefur verið hrifsað af okkur á hrottalegan hátt. Það er óskiljanlegt.“ Þá sagði Frederiksen að „öruggu og fallegu“ höfuðborg Dana hefði verið breytt á sekúndubroti. „Að lokum vil ég hvetja alla til að fylgja fyrirmælum yfirvalda áfram.“ Ástandið kalli á samheldni Drottningin og krónprinshjónin hafa sendu einnig frá sér yfirlýsingu vegna árásarinnar: „Í kvöld höfum við fengið átakanlegar fréttir af alvarlegu atvikunum í Kaupmannahöfn fyrr í dag. Við vitum ekki að fullu umfang harmleiksins en þegar er ljóst að fleiri hafa týnt lífi og að enn fleiri hafa slasast. Hugur okkar og samúð er með fórnarlömbunum, aðstandendum þeirra og öllum þeim sem urðu fyrir barðinu á harmleiknum. Ástandið kallar á samheldni og umhyggju og viljum við þakka lögreglu, neyðarþjónustu og heilbrigðisyfirvöldum fyrir skjótar og árangursríkar aðgerðir á þessum tímum,“ segir í yfirlýsingunni. „Við stöndum með ykkur“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra vottar Dönum einnig samúð sína á Twitter. Hjerteskærende nyheder fra København i aften hvor menneskeliv er blevet tabt på grund af uforståelig og meningsløs vold. Den danske befolkning er i Islændingernes tanker i dag. Vi står med jer.— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) July 3, 2022
Danmörk Skotárás í Field's í Kaupmannahöfn Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Sjá meira