Rússneskur landsliðsmarkvörður í íshokkí handtekinn Árni Jóhannsson skrifar 3. júlí 2022 19:31 Ivan Fedotov #28 ver mark Rússa á Ólympíuleikunum í Peking GETTY IMAGES Ivan Fedotov, sem varði mark íshokkí liðs rússnesku ólympíunefndarinnar á ÓL í Peking, hefur verið handtekinn vegna þess að hann vildi ekki sinna herskyldu. Fedotov spilar í heimalandinu en er með samning við Philadelphia Flyers í NHL deildinni í Bandaríkjunum. Fedotov er sakaður um að reyna að komast undan herskyldu og var hann handtekinn af lögreglunni í Sankti Pétursborg að beiðni saksóknara rússneska hersins síðastliðinn föstudag. Við handtökuna var Fedotov færður á innritunarstöð rússneska hersins. Var hann síðar færður á herspítala en hann veiktist skyndilega í hasarnum. Lögmaður Fedotov sagði við fjölmiðla að hann hefði verið fluttur á sjúkrahús vegna magaverkja (e. gastritis) enda mikið áfall og streituvaldandi að vera handtekinn. Engin viðbrögð hafa verið við upplýsingabeiðnum Reuters fréttastofunnar hvorki frá yfirvöldum né leikmanninum sjálfum. Fedotov var á mála hjá CSKA Moskvu í KHL deildinni og leiddi liðið til sigurs í deildinni á síðasta tímabili. Talsmenn liðsins sögðu að leikmaðurinn væri ekki lengur samningsbundinn liðinu en beðið væri eftir upplýsingum frá yfirvöldum varðandi stöðu Fedotov. Handtakan hefur verið beintengd við innrás Rússa í Úkraínu og hefur ástandið á svæðinu orðið til þess að NHL deildin bandaríska hefur skorið á öll tengsl við Rússa. Fjölmargir rússneskir hafa leikið í NHL deildinni undanfarin ár og hefur verið tekin sú ákvörðun að ekki verði farið með Stanley bikarinn til Rússlands í kjölfarið að Colorado Avalanceh vann bikarinn í síðasta mánuði. Venja er að sýna bikarinn í heimabæjum leikmanna liðsins sem vinnur en á mála Avalanche er Rússinn Valery Nichushkin. Íshokkí Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira
Fedotov er sakaður um að reyna að komast undan herskyldu og var hann handtekinn af lögreglunni í Sankti Pétursborg að beiðni saksóknara rússneska hersins síðastliðinn föstudag. Við handtökuna var Fedotov færður á innritunarstöð rússneska hersins. Var hann síðar færður á herspítala en hann veiktist skyndilega í hasarnum. Lögmaður Fedotov sagði við fjölmiðla að hann hefði verið fluttur á sjúkrahús vegna magaverkja (e. gastritis) enda mikið áfall og streituvaldandi að vera handtekinn. Engin viðbrögð hafa verið við upplýsingabeiðnum Reuters fréttastofunnar hvorki frá yfirvöldum né leikmanninum sjálfum. Fedotov var á mála hjá CSKA Moskvu í KHL deildinni og leiddi liðið til sigurs í deildinni á síðasta tímabili. Talsmenn liðsins sögðu að leikmaðurinn væri ekki lengur samningsbundinn liðinu en beðið væri eftir upplýsingum frá yfirvöldum varðandi stöðu Fedotov. Handtakan hefur verið beintengd við innrás Rússa í Úkraínu og hefur ástandið á svæðinu orðið til þess að NHL deildin bandaríska hefur skorið á öll tengsl við Rússa. Fjölmargir rússneskir hafa leikið í NHL deildinni undanfarin ár og hefur verið tekin sú ákvörðun að ekki verði farið með Stanley bikarinn til Rússlands í kjölfarið að Colorado Avalanceh vann bikarinn í síðasta mánuði. Venja er að sýna bikarinn í heimabæjum leikmanna liðsins sem vinnur en á mála Avalanche er Rússinn Valery Nichushkin.
Íshokkí Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira