Sara Björk byrjar sinn fyrsta landsleik í næstum því nítján mánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2022 12:26 Sara Björk Gunnarsdóttir stillir sér upp í myndatöku fyrir UEFA vegna Meistaradeildar Evrópu. Getty/Tullio Puglia Sara Björk Gunnarsdóttir er í byrjunarliði Íslands fyrir síðasta leik liðsins fyrir EM í Englandi. Íslenska liðið mætir Póllandi í dag en þetta er eini leikur liðsins í lokaundirbúningnum fyrir Evrópumótið. Sara Björk kemur inn á miðjuna með þeim Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur og Dagnýju Brynjarsdóttur og byrjar sinn fyrsta landsleik frá 1. desember 2020 eða í átján mánuði og 28 daga. Hún er með fyrirliðabandið. Sif Atladóttir er einnig í byrjunarliði Þorsteins Halldórssonar í dag en þetta lið gefur sterkar vísbendingar um hverjar munu byrja fyrsta leik á Evrópumótinu. Glódís Perla Viggósdóttir og Guðrún Arnardóttir eru áfram miðverðir og Hallbera Guðný Gísladóttir skilar vinstri bakvarðarstöðunni að venju. Fremstu þrjár eru síðan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir. Byrjunarlið Íslands gegn Póllandi í dag!Leikurinn hefst kl. 13:30 og er í beinni útsendingu á RÚV.Our starting lineup against @pzpn_pl today.#dottir pic.twitter.com/dLcs3OMlWf— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 29, 2022 Fyrsti leikur Íslands í riðlakeppni EM er gegn Belgíu í Manchester 10. júlí, annar leikurinn gegn Ítalíu 14. júlí, einnig í Manchester, og síðasti leikurinn í riðlinum er svo gegn Frökkum í Rotherham 18. júlí. Leikur Póllands og Íslands hefst klukkan 13:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Sjá meira
Íslenska liðið mætir Póllandi í dag en þetta er eini leikur liðsins í lokaundirbúningnum fyrir Evrópumótið. Sara Björk kemur inn á miðjuna með þeim Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur og Dagnýju Brynjarsdóttur og byrjar sinn fyrsta landsleik frá 1. desember 2020 eða í átján mánuði og 28 daga. Hún er með fyrirliðabandið. Sif Atladóttir er einnig í byrjunarliði Þorsteins Halldórssonar í dag en þetta lið gefur sterkar vísbendingar um hverjar munu byrja fyrsta leik á Evrópumótinu. Glódís Perla Viggósdóttir og Guðrún Arnardóttir eru áfram miðverðir og Hallbera Guðný Gísladóttir skilar vinstri bakvarðarstöðunni að venju. Fremstu þrjár eru síðan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir. Byrjunarlið Íslands gegn Póllandi í dag!Leikurinn hefst kl. 13:30 og er í beinni útsendingu á RÚV.Our starting lineup against @pzpn_pl today.#dottir pic.twitter.com/dLcs3OMlWf— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 29, 2022 Fyrsti leikur Íslands í riðlakeppni EM er gegn Belgíu í Manchester 10. júlí, annar leikurinn gegn Ítalíu 14. júlí, einnig í Manchester, og síðasti leikurinn í riðlinum er svo gegn Frökkum í Rotherham 18. júlí. Leikur Póllands og Íslands hefst klukkan 13:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Sjá meira