Þorleifur á skotskónum og valinn maður leiksins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. júní 2022 10:00 Þorleifur kom sínum mönnum á bragðið. Twitter@HoustonDynamo Tveir Íslendingar léku í MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Þorleifur Úlfarsson skoraði fyrra mark Houston Dynamo í 2-0 sigri og Róbert Orri Þorkelsson kom af bekknum í 2-1 sigri CF Montréal. Þá skoraði Óttar Magnús Karlsson í sigri Oakland Roots. Þorleifur byrjaði leik Dynamo og Chicago Fire úti á vinstri vængnum í 4-2-3-1 leikkerfi heimamanna. Kom hann sínum mönnum yfir um miðbik fyrri hálfleiks með skemmtilegu skoti og virtist það lengi vel ætla að vera eina mark fyrir hálfleiksins. A little leaping goal from Thor begins the scoring for us! #HoldItDown pic.twitter.com/EF0dgTH3Gv— Houston Dynamo FC (@HoustonDynamo) June 26, 2022 Rétt áður en dómarinn flautaði til hálfleiks bætti Darwin Quintero við marki og staðan orðin 2-0. Reyndist það lokatölur leiksins þó Houston hafi bætt við marki í síðari hálfleik, það var dæmt af eftir að hafa verið skoðað af myndbandsdómara leiksins. Þorleifur var tekinn af velli þegar þrjár mínútur voru til leiksloka en hann var valinn maður leiksins að honum loknum. First goal in front of @HustleTownSupp deserves first @MichelobULTRA Man of the Match honors for Thor #DejaloTodo pic.twitter.com/CBW2hZjAte— Houston Dynamo FC (@HoustonDynamo) June 26, 2022 Róbert Orri fékk ekki mikinn tíma inn á vellinum en hann kom inn af bekknum á 93. mínútu í 2-1 sigri Montréal á Carlotte. Montréal er í 2. sæti Austurdeildar með 26 stig eftir 16 leiki á meðan Houston er í 8. sæti Vesturdeildar með 21 stig eftir 16 leiki. Óttar Magnús var á skotskónum fyrir lið sitt Oakland Roots sem spilar í Championship-deildinni í Bandaríkjunum. Skoraði hann úr vítaspyrnu í 3-1 sigri á varaliði Atlanta United. .@ottar7 converts from the spot #OAKvATL | @oaklandrootssc pic.twitter.com/mjuZmGyc9y— USL Championship (@USLChampionship) June 26, 2022 Roots er í 9. sæti Vesturdeildar með 24 stig eftir 19 leiki. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Sjá meira
Þorleifur byrjaði leik Dynamo og Chicago Fire úti á vinstri vængnum í 4-2-3-1 leikkerfi heimamanna. Kom hann sínum mönnum yfir um miðbik fyrri hálfleiks með skemmtilegu skoti og virtist það lengi vel ætla að vera eina mark fyrir hálfleiksins. A little leaping goal from Thor begins the scoring for us! #HoldItDown pic.twitter.com/EF0dgTH3Gv— Houston Dynamo FC (@HoustonDynamo) June 26, 2022 Rétt áður en dómarinn flautaði til hálfleiks bætti Darwin Quintero við marki og staðan orðin 2-0. Reyndist það lokatölur leiksins þó Houston hafi bætt við marki í síðari hálfleik, það var dæmt af eftir að hafa verið skoðað af myndbandsdómara leiksins. Þorleifur var tekinn af velli þegar þrjár mínútur voru til leiksloka en hann var valinn maður leiksins að honum loknum. First goal in front of @HustleTownSupp deserves first @MichelobULTRA Man of the Match honors for Thor #DejaloTodo pic.twitter.com/CBW2hZjAte— Houston Dynamo FC (@HoustonDynamo) June 26, 2022 Róbert Orri fékk ekki mikinn tíma inn á vellinum en hann kom inn af bekknum á 93. mínútu í 2-1 sigri Montréal á Carlotte. Montréal er í 2. sæti Austurdeildar með 26 stig eftir 16 leiki á meðan Houston er í 8. sæti Vesturdeildar með 21 stig eftir 16 leiki. Óttar Magnús var á skotskónum fyrir lið sitt Oakland Roots sem spilar í Championship-deildinni í Bandaríkjunum. Skoraði hann úr vítaspyrnu í 3-1 sigri á varaliði Atlanta United. .@ottar7 converts from the spot #OAKvATL | @oaklandrootssc pic.twitter.com/mjuZmGyc9y— USL Championship (@USLChampionship) June 26, 2022 Roots er í 9. sæti Vesturdeildar með 24 stig eftir 19 leiki.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Sjá meira