Létt yfir Lækjargötu eftir niðurrif Heimir Már Pétursson skrifar 23. júní 2022 19:45 Nú er hægt að aka og ganga beggja megin Vonarstrætis frá Lækjargötu. Stöð 2/Einar Það hefur létt mikið yfir Lækjargötunni eftir að svört grindverk og hindranir voru fjarlægðar. Gatan á hins vegar eftir að taka enn meiri stakkaskiptum á komandi árum þegar fyrsta áfanga borgarlínu verður lokið. Það var einhvern tíma vel fyrir tíma kórónuveirufaraldursins sem tveimur akreinum í Lækjargötu til suðurs var lokað og þær girtar af vegna framkvæmda við nýtt hótel. Fyrir nokkrum dögum voru akreinarnar loksins opnaðar aftur. Svona leit þetta svæði út í mörg ár þar sem svört grindverk í kringum hótel í byggingu og alls kyns aðrar hindranir þrengdu ekki aðeins að umferð bíla og strætisvagna heldur einnig gangandi og hjólandi vegfarenda. Það var því mun léttara yfir mannlífinu í Lækjargötu í dag enda miðborgin full af erlendum ferðamönnum innan um nú greiðfærari umferðina. Alexandra Briem nýkjörin formaður umhverfis- og skipulagsráðs er hæst ánægð með nýja hótelið og greiðari gönguleiðir.Stöð 2/Einar Alexandra Briem var kjörin tímabundið formaður umhverfis- og skipulagssviðs borgarinnar í dag í afleysingum fyrir Dóru Björt Guðjónsdóttur oddvita Pírata og er hæstánægð. „Já, já þið sjáið hvað þetta er bjart og opið og það er miklu meira gaman að labba leiðina hérna í Lækjargötunni núna. Þetta er mikill munur. Húsið er líka mjög vel heppnað, fallegt og fellur mjög vel að götumyndinni. Ég er rosaánægð með þetta. Gaman að sjá þetta,“ sagði Alexanda. Þetta er þó ekki framtíðarmynd Lækjargötunnar. Hún er hluti af fyrsta áfanga borgarlínu frá Kársnesinu og fleiri stöðum inn í miðborgina. Vinstra megin á myndinni sjáum við akreinarnar sem nú hafa verið opnaðar aftur eftir mörg ár. Breið gangstétt er fyrir framan nýja hótelið.Stöð 2/Einar „Framtíðarsýnin er að þetta verði borgargata með aðeins hægari umferð. Meira til að ganga eftir, það verði borgarlína, ekki þessi gegnumstreymisæð sem hún er búin að vera. Þannig að við förum vonandi að sjá einhverjar langtímabreytingar á þessu. Það er nú samt vissulega gaman að opna þetta núna og fá gönguleiðina betri,“ segir Alexandra. Með komu borgarlínunnar muni vonandi færri þurfa vera á bíl til að komast í miðborgina. Framkvæmdir við hana hefjist sennilega á næstu tveimur til þremur árum. Nýja hóteliðgerbreytir hins vegar götumynd bæði Vonarstrætis og Lækjargötu. Það er kannski fyrst núna þegar búið er að rífa grindverkið utan af horninu á hótelinu sem við sjáum í raun og veru hvernig það lítur út. Ég er viss um að þeir sem koma til Reykjavíkur í fyrsta skipti eftir nokkur ár halda að svona að hafi þetta alltaf verið. Reykjavík Borgarlína Tengdar fréttir Gamli turninn á Lækjartorgi fær nýtt hlutverk Gamli söluturninn á Lækjartorgi, sem hefur lengi vel verið eitt helsta kennileiti miðbæjarins, fær nýtt hlutverk á næstunni þegar honum verður breytt í hljómturn en til stendur að gera turninn að miðpunkt tónlistar í miðbænum. 12. apríl 2022 11:42 Háþróuð „Borgaralind“ á gerbreyttu Lækjartorgi Lækjartorg tekur miklum breytingum á næstu árum, þar sem gangandi vegfarendur verða settir í forgang. 5. mars 2022 06:59 Lækjartorg verður inngangurinn að Kvosinni Lækjartorg mun taka stakkaskiptum á næstu misserum og verður lyft upp á spennandi og áhugaverðan hátt samkvæmt tillögunni Borgaralind eftir Sp(r)int Studio og Karrens en Brands, sem bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Reykjavíkurborg vekur athygli á þessu í tilkynningu. 4. mars 2022 11:08 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Það var einhvern tíma vel fyrir tíma kórónuveirufaraldursins sem tveimur akreinum í Lækjargötu til suðurs var lokað og þær girtar af vegna framkvæmda við nýtt hótel. Fyrir nokkrum dögum voru akreinarnar loksins opnaðar aftur. Svona leit þetta svæði út í mörg ár þar sem svört grindverk í kringum hótel í byggingu og alls kyns aðrar hindranir þrengdu ekki aðeins að umferð bíla og strætisvagna heldur einnig gangandi og hjólandi vegfarenda. Það var því mun léttara yfir mannlífinu í Lækjargötu í dag enda miðborgin full af erlendum ferðamönnum innan um nú greiðfærari umferðina. Alexandra Briem nýkjörin formaður umhverfis- og skipulagsráðs er hæst ánægð með nýja hótelið og greiðari gönguleiðir.Stöð 2/Einar Alexandra Briem var kjörin tímabundið formaður umhverfis- og skipulagssviðs borgarinnar í dag í afleysingum fyrir Dóru Björt Guðjónsdóttur oddvita Pírata og er hæstánægð. „Já, já þið sjáið hvað þetta er bjart og opið og það er miklu meira gaman að labba leiðina hérna í Lækjargötunni núna. Þetta er mikill munur. Húsið er líka mjög vel heppnað, fallegt og fellur mjög vel að götumyndinni. Ég er rosaánægð með þetta. Gaman að sjá þetta,“ sagði Alexanda. Þetta er þó ekki framtíðarmynd Lækjargötunnar. Hún er hluti af fyrsta áfanga borgarlínu frá Kársnesinu og fleiri stöðum inn í miðborgina. Vinstra megin á myndinni sjáum við akreinarnar sem nú hafa verið opnaðar aftur eftir mörg ár. Breið gangstétt er fyrir framan nýja hótelið.Stöð 2/Einar „Framtíðarsýnin er að þetta verði borgargata með aðeins hægari umferð. Meira til að ganga eftir, það verði borgarlína, ekki þessi gegnumstreymisæð sem hún er búin að vera. Þannig að við förum vonandi að sjá einhverjar langtímabreytingar á þessu. Það er nú samt vissulega gaman að opna þetta núna og fá gönguleiðina betri,“ segir Alexandra. Með komu borgarlínunnar muni vonandi færri þurfa vera á bíl til að komast í miðborgina. Framkvæmdir við hana hefjist sennilega á næstu tveimur til þremur árum. Nýja hóteliðgerbreytir hins vegar götumynd bæði Vonarstrætis og Lækjargötu. Það er kannski fyrst núna þegar búið er að rífa grindverkið utan af horninu á hótelinu sem við sjáum í raun og veru hvernig það lítur út. Ég er viss um að þeir sem koma til Reykjavíkur í fyrsta skipti eftir nokkur ár halda að svona að hafi þetta alltaf verið.
Reykjavík Borgarlína Tengdar fréttir Gamli turninn á Lækjartorgi fær nýtt hlutverk Gamli söluturninn á Lækjartorgi, sem hefur lengi vel verið eitt helsta kennileiti miðbæjarins, fær nýtt hlutverk á næstunni þegar honum verður breytt í hljómturn en til stendur að gera turninn að miðpunkt tónlistar í miðbænum. 12. apríl 2022 11:42 Háþróuð „Borgaralind“ á gerbreyttu Lækjartorgi Lækjartorg tekur miklum breytingum á næstu árum, þar sem gangandi vegfarendur verða settir í forgang. 5. mars 2022 06:59 Lækjartorg verður inngangurinn að Kvosinni Lækjartorg mun taka stakkaskiptum á næstu misserum og verður lyft upp á spennandi og áhugaverðan hátt samkvæmt tillögunni Borgaralind eftir Sp(r)int Studio og Karrens en Brands, sem bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Reykjavíkurborg vekur athygli á þessu í tilkynningu. 4. mars 2022 11:08 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Gamli turninn á Lækjartorgi fær nýtt hlutverk Gamli söluturninn á Lækjartorgi, sem hefur lengi vel verið eitt helsta kennileiti miðbæjarins, fær nýtt hlutverk á næstunni þegar honum verður breytt í hljómturn en til stendur að gera turninn að miðpunkt tónlistar í miðbænum. 12. apríl 2022 11:42
Háþróuð „Borgaralind“ á gerbreyttu Lækjartorgi Lækjartorg tekur miklum breytingum á næstu árum, þar sem gangandi vegfarendur verða settir í forgang. 5. mars 2022 06:59
Lækjartorg verður inngangurinn að Kvosinni Lækjartorg mun taka stakkaskiptum á næstu misserum og verður lyft upp á spennandi og áhugaverðan hátt samkvæmt tillögunni Borgaralind eftir Sp(r)int Studio og Karrens en Brands, sem bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Reykjavíkurborg vekur athygli á þessu í tilkynningu. 4. mars 2022 11:08