Fleiri breytingar á skrifstofu Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júní 2022 16:01 Bruce Buck, Marina Granovskaia og Petr Cech. Þegar tímabilið hefst í haust verður Cech líklega einn eftir. Marc Atkins/Getty Images Ekki nóg með að enska knattspyrnufélagið Chelsea mæti til leiks með nýja eigendur í haust heldur virðist sem allt helsta fólkið af skrifstofu félagsins verði einnig horfið á braut. Í gær, mánudag, bárust fréttir af því að Bruce Buck – formaður félagsins frá árinu 2003 – hafi ákveðið að segja starfi sínu lausu og stíga til hliðar. Framkvæmdastjóri félagsins, Marina Granovskaia, fer nú sömu leið ef marka má heimildir The Athletic. Chelsea director Marina Granovskaia expected to leave club this week. #CFC in process of finalising exit, with new co-owner Todd Boehly now in day-to-day charge. Granovskaia joined in 03 & was integral to operations for more than a decade @TheAthleticUK https://t.co/8Kcxz2J5tY— David Ornstein (@David_Ornstein) June 20, 2022 Granovskaia hefur einnig verið hjá félaginu síðan 2003 en tók við stöðu í stjórn þess tíu árum síðar. Hefur hún séð um samningamál Chelsea á þeim tíma. Hinn 76 ára gamli Buck hefur þegar staðfest að nú sé kominn tími fyrir hann til að hætta og leyfa nýjum eigendum að byggja á þeim sterka grunni sem til staðar sé hjá Chelsea. Þó Granovskaia sé öllu yngri eða aðeins 47 ára þá virðist sem hún sé nú að feta í sömu spor. Það er ljóst að Chelsea mætir með mikið breytt lið til leiks er enska úrvalsdeildin fer af stað í haust. Töluverðar breytingar virðast ætla að vera á leikmannahópi liðsins, þá verða nýir eigendur í stúkunni, nýr formaður og að því virðist nýr framkvæmdastjóri. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Roman þakkar fyrir sig: „Heiður að vera hluti af þessu félagi“ „Það eru næstum þrír mánuðir síðan ég tilkynnti áform mín um að selja Chelsea,“ segir í upphafi tilkynningar Roman Abramovich á vefsíðu Chelsea. Auðjöfurinn er að kveðja þar sem loks er búið að finna nýja eigendur. 28. maí 2022 13:31 Ótrúleg eyðsla Roman: Chelsea, dæmalausar veislur og teiti með rússnesku ríkisstjórninni Roman Abaramovich, fyrrverandi eigandi enska knattspyrnuliðsins Chelsea, er einstaklega auðugur maður. Honum leiðist ekki að eyða peningum sínum og spurning er hvað hann geri fyrst henn getur ekki dælt peningum í Chelsea lengur. Mögulega býður hann til veislu. 6. júní 2022 07:31 Enska úrvalsdeildin samþykkir yfirtöku Boehly á Chelsea Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt kauptilboð hóps sem leiddur er af fjárfestinum Todd Boehly, meðeiganda hafnaboltaliðsins Los Angeles Dodgers, á enska knattspyrnufélaginu Chelsea. 24. maí 2022 18:08 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Í gær, mánudag, bárust fréttir af því að Bruce Buck – formaður félagsins frá árinu 2003 – hafi ákveðið að segja starfi sínu lausu og stíga til hliðar. Framkvæmdastjóri félagsins, Marina Granovskaia, fer nú sömu leið ef marka má heimildir The Athletic. Chelsea director Marina Granovskaia expected to leave club this week. #CFC in process of finalising exit, with new co-owner Todd Boehly now in day-to-day charge. Granovskaia joined in 03 & was integral to operations for more than a decade @TheAthleticUK https://t.co/8Kcxz2J5tY— David Ornstein (@David_Ornstein) June 20, 2022 Granovskaia hefur einnig verið hjá félaginu síðan 2003 en tók við stöðu í stjórn þess tíu árum síðar. Hefur hún séð um samningamál Chelsea á þeim tíma. Hinn 76 ára gamli Buck hefur þegar staðfest að nú sé kominn tími fyrir hann til að hætta og leyfa nýjum eigendum að byggja á þeim sterka grunni sem til staðar sé hjá Chelsea. Þó Granovskaia sé öllu yngri eða aðeins 47 ára þá virðist sem hún sé nú að feta í sömu spor. Það er ljóst að Chelsea mætir með mikið breytt lið til leiks er enska úrvalsdeildin fer af stað í haust. Töluverðar breytingar virðast ætla að vera á leikmannahópi liðsins, þá verða nýir eigendur í stúkunni, nýr formaður og að því virðist nýr framkvæmdastjóri.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Roman þakkar fyrir sig: „Heiður að vera hluti af þessu félagi“ „Það eru næstum þrír mánuðir síðan ég tilkynnti áform mín um að selja Chelsea,“ segir í upphafi tilkynningar Roman Abramovich á vefsíðu Chelsea. Auðjöfurinn er að kveðja þar sem loks er búið að finna nýja eigendur. 28. maí 2022 13:31 Ótrúleg eyðsla Roman: Chelsea, dæmalausar veislur og teiti með rússnesku ríkisstjórninni Roman Abaramovich, fyrrverandi eigandi enska knattspyrnuliðsins Chelsea, er einstaklega auðugur maður. Honum leiðist ekki að eyða peningum sínum og spurning er hvað hann geri fyrst henn getur ekki dælt peningum í Chelsea lengur. Mögulega býður hann til veislu. 6. júní 2022 07:31 Enska úrvalsdeildin samþykkir yfirtöku Boehly á Chelsea Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt kauptilboð hóps sem leiddur er af fjárfestinum Todd Boehly, meðeiganda hafnaboltaliðsins Los Angeles Dodgers, á enska knattspyrnufélaginu Chelsea. 24. maí 2022 18:08 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Roman þakkar fyrir sig: „Heiður að vera hluti af þessu félagi“ „Það eru næstum þrír mánuðir síðan ég tilkynnti áform mín um að selja Chelsea,“ segir í upphafi tilkynningar Roman Abramovich á vefsíðu Chelsea. Auðjöfurinn er að kveðja þar sem loks er búið að finna nýja eigendur. 28. maí 2022 13:31
Ótrúleg eyðsla Roman: Chelsea, dæmalausar veislur og teiti með rússnesku ríkisstjórninni Roman Abaramovich, fyrrverandi eigandi enska knattspyrnuliðsins Chelsea, er einstaklega auðugur maður. Honum leiðist ekki að eyða peningum sínum og spurning er hvað hann geri fyrst henn getur ekki dælt peningum í Chelsea lengur. Mögulega býður hann til veislu. 6. júní 2022 07:31
Enska úrvalsdeildin samþykkir yfirtöku Boehly á Chelsea Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt kauptilboð hóps sem leiddur er af fjárfestinum Todd Boehly, meðeiganda hafnaboltaliðsins Los Angeles Dodgers, á enska knattspyrnufélaginu Chelsea. 24. maí 2022 18:08