Neitar að framlengja við Man Utd þar sem launin eru of lág Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júní 2022 09:31 Alessia Russo vill hærri laun. Clive Brunskill/Getty Images Alessia Russo, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, neitar að skrifa undir nýjan samning þar sem hún vill launahækkun. Hvort félagið verði við ósk hennar er óvitað en Man Utd er ekki meðal launahæstu liða úrvalsdeildar kvenna. Hin 23 ára gamla Russo er hluti af leikmannahóp enska landsliðsins sem mætir til leiks á EM í Englandi í sumar. Hún skoraði níu mörk í 22 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og er talin eiga framtíðina fyrir sér. Samningur hennar rennur út sumarið 2023 og gæti hún því farið frítt ef Man United nær ekki að semja við hana. Þó svo að Russo sé ekki farin að ræða við önnur lið er vitað af áhuga innan Englands, í Evrópu sem og í Bandaríkjunum. Man United endaði í 4. sæti deildarinnar á síðustu leiktíð og hefur ekki enn fest kaup á nýjum leikmanni í sumar. Samkvæmt vef breska ríkisútvarpsins, BBC, þá er Man Utd í besta falli í 6. sæti er kemur að launakostnaði í ensku úrvalsdeildinni. I understand Alessia Russo has turned down an offer to extend her contract at Manchester United. She has a year remaining & is not believed to be in talks with other clubs currently but could leave on a free next summer if a deal isn t met. More on BBC Sport shortly. #MUFC— Emma Sanders (@em_sandy) June 20, 2022 Talið er að félagið hafi nú þegar reynt að sækja leikmenn til Manchesterborgar en þeir hafi allir neitað þar sem þær gátu fengið hærri laun annarsstaðar. Russo er ekki eini leikmaður liðsins sem rennur út á samning sumarið 2023 en bakvörðurinn Ona Batlle er einnig samningslaus þá. Hin 23 ára gamla Batlle var í liði ársins á Englandi og er einkar eftirsótt, Englandsmeistarar Chelsea og Spánarmeistarar Barcelona hafa bæði áhuga og virðist ólíklegt að hún spili fyrir Man United í meira en eitt ár til viðbótar. Ona Batlle er eftirsótt. Hún verður samningslaus sumarið 2023.Catherine Ivill/Getty Images Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Sport Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Hin 23 ára gamla Russo er hluti af leikmannahóp enska landsliðsins sem mætir til leiks á EM í Englandi í sumar. Hún skoraði níu mörk í 22 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og er talin eiga framtíðina fyrir sér. Samningur hennar rennur út sumarið 2023 og gæti hún því farið frítt ef Man United nær ekki að semja við hana. Þó svo að Russo sé ekki farin að ræða við önnur lið er vitað af áhuga innan Englands, í Evrópu sem og í Bandaríkjunum. Man United endaði í 4. sæti deildarinnar á síðustu leiktíð og hefur ekki enn fest kaup á nýjum leikmanni í sumar. Samkvæmt vef breska ríkisútvarpsins, BBC, þá er Man Utd í besta falli í 6. sæti er kemur að launakostnaði í ensku úrvalsdeildinni. I understand Alessia Russo has turned down an offer to extend her contract at Manchester United. She has a year remaining & is not believed to be in talks with other clubs currently but could leave on a free next summer if a deal isn t met. More on BBC Sport shortly. #MUFC— Emma Sanders (@em_sandy) June 20, 2022 Talið er að félagið hafi nú þegar reynt að sækja leikmenn til Manchesterborgar en þeir hafi allir neitað þar sem þær gátu fengið hærri laun annarsstaðar. Russo er ekki eini leikmaður liðsins sem rennur út á samning sumarið 2023 en bakvörðurinn Ona Batlle er einnig samningslaus þá. Hin 23 ára gamla Batlle var í liði ársins á Englandi og er einkar eftirsótt, Englandsmeistarar Chelsea og Spánarmeistarar Barcelona hafa bæði áhuga og virðist ólíklegt að hún spili fyrir Man United í meira en eitt ár til viðbótar. Ona Batlle er eftirsótt. Hún verður samningslaus sumarið 2023.Catherine Ivill/Getty Images
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Sport Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira