Má ekki spila á HM vegna samnings við rússneskt félagslið Atli Arason skrifar 20. júní 2022 19:01 Maciej Rybus í landsleik gegn Albaníu í undankeppni HM í september. Getty Images Pólski bakvörðurinn Maciej Rybus hefur fengið þau skilaboð að hann megi ekki spila með pólska landsliðinu á HM eftir að hann gerði samning við rússneska liðið Spartak Moskvu fyrr í mánuðinum. Rybus, sem hefur leikið 66 landsleiki með Póllandi gerði samning við Spartak Moskvu fyrir einungis níu dögum síðan, þann 11. júní. Pólska þjóðin hefur staðið með Úkraínu gegn innrás Rússa inn í landið frá upphafi. Pólverjar voru fyrstir til að neita að spila gegn Rússlandi í umspili um laust sæti á HM í Katar en Pólverjar fengu Svía og Tékka með sér í lið sem varð að lokum til þess að Rússum var meinuð þátttaka í öllum keppnum á vegum FIFA. Pólverjar hafa einnig tekið á móti meira en 3,5 milljón flóttamönnum frá Úkraínu en löndin tvö deila landamærum. Maciej Rybus spilaði með Lokamotiv Moskvu frá árinu 2017 áður en hann skipti yfir til Spartak í júní. Vera Rybus hjá Lokamotiv stóð ekki í vegi fyrir að leikmaðurinn væri kallaður upp í pólska landsliðshópinn sem vann Svíþjóð í umspili um laust sæti á HM í mars. Þessi 32 ára gamli leikmaður varð þó að draga sig úr þeim landsliðshóp vegna kórónuveirusmits og hefur hann ekki verið kallaður aftur inn í hópinn síðan þá. „Landsliðsþjálfarinn [Michniewicz] hefur upplýst leikmanninn [Rybus] að vegna stöðu hans í félagsliði sínu þá verði hann ekki kallaður upp í næsta landsliðshóp í september né í hópinn sjálfan fyrir HM í Katar,“ er sagt í tilkynningu frá pólska knattspyrnusambandinu. BBC greinir frá. Pólland er með Mexíkó, Sádi-Arabíu og Argentínu í riðli á HM. HM 2022 í Katar Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Rybus, sem hefur leikið 66 landsleiki með Póllandi gerði samning við Spartak Moskvu fyrir einungis níu dögum síðan, þann 11. júní. Pólska þjóðin hefur staðið með Úkraínu gegn innrás Rússa inn í landið frá upphafi. Pólverjar voru fyrstir til að neita að spila gegn Rússlandi í umspili um laust sæti á HM í Katar en Pólverjar fengu Svía og Tékka með sér í lið sem varð að lokum til þess að Rússum var meinuð þátttaka í öllum keppnum á vegum FIFA. Pólverjar hafa einnig tekið á móti meira en 3,5 milljón flóttamönnum frá Úkraínu en löndin tvö deila landamærum. Maciej Rybus spilaði með Lokamotiv Moskvu frá árinu 2017 áður en hann skipti yfir til Spartak í júní. Vera Rybus hjá Lokamotiv stóð ekki í vegi fyrir að leikmaðurinn væri kallaður upp í pólska landsliðshópinn sem vann Svíþjóð í umspili um laust sæti á HM í mars. Þessi 32 ára gamli leikmaður varð þó að draga sig úr þeim landsliðshóp vegna kórónuveirusmits og hefur hann ekki verið kallaður aftur inn í hópinn síðan þá. „Landsliðsþjálfarinn [Michniewicz] hefur upplýst leikmanninn [Rybus] að vegna stöðu hans í félagsliði sínu þá verði hann ekki kallaður upp í næsta landsliðshóp í september né í hópinn sjálfan fyrir HM í Katar,“ er sagt í tilkynningu frá pólska knattspyrnusambandinu. BBC greinir frá. Pólland er með Mexíkó, Sádi-Arabíu og Argentínu í riðli á HM.
HM 2022 í Katar Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira