Egill Thorarensen komin á stall á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. júní 2022 20:03 Margir eru á því að styttan líkist Agli Ólafssyni, Stuðmanni en þetta er þó Egill Thorarensen sjálfur. Magnús Hlynur Hreiðarsson Stytta af Agli Thorarensen hefur verið sett á stall á torginu í miðbæ Selfoss en Egill var mikill athafnamaður á Suðurlandi í áratugi og ruddi Selfoss braut, sem höfuðstað Suðurlands og Þorlákshöfn, sem hafnarbæ. Lúðrasveit Selfoss setti athöfnina vegna styttu afhjúpunarinnar síðdegis í gær með því að spila nokkur lög í nýja miðbænum. Karlakór Selfoss söng nokkur lög og Guðni Ágústsson flutti ávarp, ásamt Ólafi Ragnari Grímssyni og Fjólu Kristinsdóttur, nýjum bæjarstjóra í Árborg. Grímur Arnarsson, barnabarn Egils Thorarensen sagði líka nokkur orð um afa sinn. Egill fæddist 1897 og dó 1961. Hann var meðal annars kaupfélagsstjóri Kaupfélags Árnesinga til fjölda ára en kaupfélagið var þá stórveldi í verslun, þjónustu og iðnaði í Árnessýslu. Selfyssingar og aðrir áhugasamir um styttuna fjölmenntu við athöfnina í gær.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það kom í hlut afkomenda Egils að afhjúpa styttuna að viðstöddu fjölmenni. Halla Gunnarsdóttir, listamaður gerði styttuna í Englandi en verkið var í vinnslu í um 10 mánuði. „Hann var náttúrulega bara frumkvöðull og foringi. Skipstjóri í eðli sínu og leiddi stórar hreyfingar áfram veginn og er guðfaðir Selfoss,“ segir Guðni Ágústsson, formaður Styttubandsins. Guðni Ágústsson er í forsvari fyrir styttuverkefnið og er mjög stoltur af styttunni af Agli.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum nauðalíkir, sama nefið og allt eins. Ég er alveg sannfærður um að styttan af afi eigi eftir að vekja mikla athygli hér, styttan á eftir að verða mest myndaða stytta á Íslandi, ég held að það sé engin vafi á því,“ segir Grímur Arnarson, barnabarn Egils. Grímur við hlið afa síns, já, eru ekki nefin ekki nákvæmlega eins? Svo segir Grímur allavega.Magnús Hlynur Hreiðarsson Í lok hátíðarinnar söng Kristján Jóhannsson Hrausta menn með Karlakór Selfossi. Styttan, sem tók 10 mánuði að vinna í Englandi og er nú komin upp á stall á Selfossi rétt við hringtorgið við Ölfusárbrú.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Menning Styttur og útilistaverk Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Sjá meira
Lúðrasveit Selfoss setti athöfnina vegna styttu afhjúpunarinnar síðdegis í gær með því að spila nokkur lög í nýja miðbænum. Karlakór Selfoss söng nokkur lög og Guðni Ágústsson flutti ávarp, ásamt Ólafi Ragnari Grímssyni og Fjólu Kristinsdóttur, nýjum bæjarstjóra í Árborg. Grímur Arnarsson, barnabarn Egils Thorarensen sagði líka nokkur orð um afa sinn. Egill fæddist 1897 og dó 1961. Hann var meðal annars kaupfélagsstjóri Kaupfélags Árnesinga til fjölda ára en kaupfélagið var þá stórveldi í verslun, þjónustu og iðnaði í Árnessýslu. Selfyssingar og aðrir áhugasamir um styttuna fjölmenntu við athöfnina í gær.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það kom í hlut afkomenda Egils að afhjúpa styttuna að viðstöddu fjölmenni. Halla Gunnarsdóttir, listamaður gerði styttuna í Englandi en verkið var í vinnslu í um 10 mánuði. „Hann var náttúrulega bara frumkvöðull og foringi. Skipstjóri í eðli sínu og leiddi stórar hreyfingar áfram veginn og er guðfaðir Selfoss,“ segir Guðni Ágústsson, formaður Styttubandsins. Guðni Ágústsson er í forsvari fyrir styttuverkefnið og er mjög stoltur af styttunni af Agli.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum nauðalíkir, sama nefið og allt eins. Ég er alveg sannfærður um að styttan af afi eigi eftir að vekja mikla athygli hér, styttan á eftir að verða mest myndaða stytta á Íslandi, ég held að það sé engin vafi á því,“ segir Grímur Arnarson, barnabarn Egils. Grímur við hlið afa síns, já, eru ekki nefin ekki nákvæmlega eins? Svo segir Grímur allavega.Magnús Hlynur Hreiðarsson Í lok hátíðarinnar söng Kristján Jóhannsson Hrausta menn með Karlakór Selfossi. Styttan, sem tók 10 mánuði að vinna í Englandi og er nú komin upp á stall á Selfossi rétt við hringtorgið við Ölfusárbrú.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Menning Styttur og útilistaverk Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Sjá meira