Gefa grænt ljós á bólusetningar barna niður í sex mánaða aldur Árni Sæberg skrifar 17. júní 2022 16:54 Bólusetningar ungbarna gegn Covid-19 gætu hafist í Bandaríkjunum í næstu viku. Sean Gallup/Getty Images Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur ákveðið að leyfa Covid-19 bólusetningar barna frá sex mánaða aldri. Talið er að bólusetningar geti hafist strax í næstu viku en hingað til hafa fimm ára börn verið þau yngstu sem hafa mátt fá bóluefni. Áður en bólusetningar geta hafist þarf Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna að ákveða hvort og þá hvaða bóluefni verða notuð en tveir valkostir eru í boði, efni frá Pfizer og Moderna en bæði fyrirtæki hafa blandað ný bóluefni sem eru ætluð ungum börnum. Ekki er útilokað að bæði bóluefnin verði fyrir valinu. Dr. Rochelle Walensky, yfirmaður Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna, hefur ákvörðunarvald um það hvort börn verði bólusett frá sex mánaða aldri, að því er segir í frétt AP um málið. Þar segir að Walensky hafi komið fyrir þingnefnd í gær og tjáð öldungardeildarþingmönnum að starfsfólk hennar myndi vinna yfir helgina til að komast að niðurstöðu sem fyrst. Það þykir merkilegt fyrir þær sakir að frídagur er í Bandaríkjum 19. maí en þá minnast Bandaríkjamenn þess þegar þrælar voru frelsaðir. Segir nauðsynlegt að verja börnin Walensky sagði að ungbarnadauði af völdum Covid-19 væri meiri en af völdum árstíðabundinnar inflúensu. „Þess vegna tel ég að við verðum að vernda ung börn. Auk þess að verja aðra með bóluefninu og sér í lagi að verja eldra fólk,“ segir Walensky. Gefi Walensky grænt ljós á bólusetningar ungbarna mun foreldrum standa til boða að láta bólusetja börn sín með bóluefni Pfizer, sem er veitt í þremur skömmtum sem hafa tíu prósent af styrk bóluefnis sem fullorðnir fá eða með bóluefni Moderna sem er veitt í tveimur skömmtum sem hafa um fjórðung styrks venjulegs bóluefnis fyrirtækisins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Sjá meira
Áður en bólusetningar geta hafist þarf Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna að ákveða hvort og þá hvaða bóluefni verða notuð en tveir valkostir eru í boði, efni frá Pfizer og Moderna en bæði fyrirtæki hafa blandað ný bóluefni sem eru ætluð ungum börnum. Ekki er útilokað að bæði bóluefnin verði fyrir valinu. Dr. Rochelle Walensky, yfirmaður Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna, hefur ákvörðunarvald um það hvort börn verði bólusett frá sex mánaða aldri, að því er segir í frétt AP um málið. Þar segir að Walensky hafi komið fyrir þingnefnd í gær og tjáð öldungardeildarþingmönnum að starfsfólk hennar myndi vinna yfir helgina til að komast að niðurstöðu sem fyrst. Það þykir merkilegt fyrir þær sakir að frídagur er í Bandaríkjum 19. maí en þá minnast Bandaríkjamenn þess þegar þrælar voru frelsaðir. Segir nauðsynlegt að verja börnin Walensky sagði að ungbarnadauði af völdum Covid-19 væri meiri en af völdum árstíðabundinnar inflúensu. „Þess vegna tel ég að við verðum að vernda ung börn. Auk þess að verja aðra með bóluefninu og sér í lagi að verja eldra fólk,“ segir Walensky. Gefi Walensky grænt ljós á bólusetningar ungbarna mun foreldrum standa til boða að láta bólusetja börn sín með bóluefni Pfizer, sem er veitt í þremur skömmtum sem hafa tíu prósent af styrk bóluefnis sem fullorðnir fá eða með bóluefni Moderna sem er veitt í tveimur skömmtum sem hafa um fjórðung styrks venjulegs bóluefnis fyrirtækisins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Sjá meira