Cristiano Ronaldo vill fara frá Manchester United Atli Arason skrifar 17. júní 2022 16:30 Cristiano Ronaldo gæti yfirgefið Manchester United í sumar. Getty Images Endurkoma Ronaldo hjá Manchester United er lokið ef marka má fregnir sem nú berast frá meginlandi Evrópu. Ronaldo mun ekki fá stórt hlutverk í enduruppbyggingu félagsins undir stjórn nýja knattspyrnustjórans, Erik ten Hag, samkvæmt fréttum sem fyrst bárust frá La Repubblica á Ítalíu. Ronaldo, sem var kjörin leikmaður ársins hjá Man Utd á nýafstöðnu tímabili, gæti því verið fara frá félaginu einungis ári eftir endurkomu hans til liðsins. Enginn Meistaradeildar fótbolti og lítið hlutverk hjá Ten Hag spilar inn í ákvörðun Ronaldo að yfirgefa félagið. Ronaldo og Mourinho eftir leik um ofurbikar UEFA árið 2017. Verða þeir sameinaðir á ný?Getty Images Daily Star greinir frá því að líklegasti áfangastaður Ronaldo er Roma á Ítalíu þar sem Ronaldo gæti sameinast Jose Mourinho aftur. Jorge Mendes, umboðsmaður Ronaldo, er sagður vera að vinna að ásættanlegum samning fyrir leikmanninn. Mendes er einnig umboðsmaður Mourinho, Rui Patricio og Sergio Olivera, sem allir eru hjá Roma í dag með milligöngu Mendes. Sporting Lisbon, þar sem Ronaldo hóf meistaraflokksferill sinn er einnig inn í myndinni. Þar myndi Ronaldo fá leiki í Meistaradeildinni sem hann fær hvorki hjá Manchester United né Roma. Það mun þó reynast erfitt fyrir hvaða lið sem er að ráða við launaseðill Ronaldo sem fær 480.000 pund, eða um 78 milljónir króna, í vikulaun. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Ronaldo mun ekki fá stórt hlutverk í enduruppbyggingu félagsins undir stjórn nýja knattspyrnustjórans, Erik ten Hag, samkvæmt fréttum sem fyrst bárust frá La Repubblica á Ítalíu. Ronaldo, sem var kjörin leikmaður ársins hjá Man Utd á nýafstöðnu tímabili, gæti því verið fara frá félaginu einungis ári eftir endurkomu hans til liðsins. Enginn Meistaradeildar fótbolti og lítið hlutverk hjá Ten Hag spilar inn í ákvörðun Ronaldo að yfirgefa félagið. Ronaldo og Mourinho eftir leik um ofurbikar UEFA árið 2017. Verða þeir sameinaðir á ný?Getty Images Daily Star greinir frá því að líklegasti áfangastaður Ronaldo er Roma á Ítalíu þar sem Ronaldo gæti sameinast Jose Mourinho aftur. Jorge Mendes, umboðsmaður Ronaldo, er sagður vera að vinna að ásættanlegum samning fyrir leikmanninn. Mendes er einnig umboðsmaður Mourinho, Rui Patricio og Sergio Olivera, sem allir eru hjá Roma í dag með milligöngu Mendes. Sporting Lisbon, þar sem Ronaldo hóf meistaraflokksferill sinn er einnig inn í myndinni. Þar myndi Ronaldo fá leiki í Meistaradeildinni sem hann fær hvorki hjá Manchester United né Roma. Það mun þó reynast erfitt fyrir hvaða lið sem er að ráða við launaseðill Ronaldo sem fær 480.000 pund, eða um 78 milljónir króna, í vikulaun.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira