Pogba gagnrýnir Man Utd fyrir samningsboð upp á nærri fimmtíu milljónir á viku Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júní 2022 08:30 Paul Pogba sneri aftur til Manchester United árið 2016 en er nú farinn frá félaginu. Getty/Ash Donelon Í dag kemur út heimildarmynd með Paul Pogba í aðalhlutverki. Í myndinni segir Pogba að Manchester United hafi ekki gert neitt til að halda sér hjá félaginu en vitað er að Pogba fékk samningstilboð upp á 300 þúsund pund á viku frá Man Utd. Samningur hins 29 ára gamla Pogba við Man United rann út í sumar. Talið er að hann snúi aftur til Juventus – sem fékk hann einnig frítt frá Man Utd árið 2012 – en París Saint-Germain og Real Madríd eru líka inn í myndinni. Pogba hefur verið mikið á milli tannanna á fólki vegna frammistöðu sinnar og oftar en ekki ummæla um Man United. Búast má við að hin nýja heimildarmynd helli olíu á þann eld. „Ég ætla að sýna Manchester að þeir gerðu mistök að bíða svo lengi með að gefa mér samning,“ segir miðvallarleikmaðurinn meðal annars í myndinni sem verður frumsýnd í dag, á Þjóðhátíðardag Íslendinga. My thought process is to show Manchester they made a mistake in waiting to give me a contract A look at Paul Pogba s new doc, which launches on Amazon Prime on June 17. It s about him, but mostly about money, marketing & misery at #MUFC #thePogmentary https://t.co/B16RLUvkA9— Oliver Kay (@OliverKay) June 16, 2022 Þá tekur Pogba sérstaklega fram að Man Utd hafi ekki gert neitt til að halda sér hjá félaginu. Honum var samt boðinn samningur upp á 300 þúsund pund á viku eða tæplega 50 milljónir króna. Það samsvarar árslaunum upp á tæplega 2600 milljónir eða 2,6 milljarða íslenskra króna. Paul Pogba says he wants to prove Manchester United wrong after claiming their reported £300,000-a-week offer to keep him was 'nothing' https://t.co/AeRvo4UAEY— Guardian sport (@guardian_sport) June 16, 2022 Hvar og hvenær Pogba ætlar að sýna Man Utd að félagið hafi gert mistök á eftir að koma í ljós en leikmaðurinn hefur verið fjarri góðu gamni að undanförnu. Á sama tíma hefur það reynst þrautin þyngri fyrir Man Utd að finna leikman í hans stað en félagið á enn eftir að láta til sín taka á félagaskiptamarkaðnum í sumar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira
Samningur hins 29 ára gamla Pogba við Man United rann út í sumar. Talið er að hann snúi aftur til Juventus – sem fékk hann einnig frítt frá Man Utd árið 2012 – en París Saint-Germain og Real Madríd eru líka inn í myndinni. Pogba hefur verið mikið á milli tannanna á fólki vegna frammistöðu sinnar og oftar en ekki ummæla um Man United. Búast má við að hin nýja heimildarmynd helli olíu á þann eld. „Ég ætla að sýna Manchester að þeir gerðu mistök að bíða svo lengi með að gefa mér samning,“ segir miðvallarleikmaðurinn meðal annars í myndinni sem verður frumsýnd í dag, á Þjóðhátíðardag Íslendinga. My thought process is to show Manchester they made a mistake in waiting to give me a contract A look at Paul Pogba s new doc, which launches on Amazon Prime on June 17. It s about him, but mostly about money, marketing & misery at #MUFC #thePogmentary https://t.co/B16RLUvkA9— Oliver Kay (@OliverKay) June 16, 2022 Þá tekur Pogba sérstaklega fram að Man Utd hafi ekki gert neitt til að halda sér hjá félaginu. Honum var samt boðinn samningur upp á 300 þúsund pund á viku eða tæplega 50 milljónir króna. Það samsvarar árslaunum upp á tæplega 2600 milljónir eða 2,6 milljarða íslenskra króna. Paul Pogba says he wants to prove Manchester United wrong after claiming their reported £300,000-a-week offer to keep him was 'nothing' https://t.co/AeRvo4UAEY— Guardian sport (@guardian_sport) June 16, 2022 Hvar og hvenær Pogba ætlar að sýna Man Utd að félagið hafi gert mistök á eftir að koma í ljós en leikmaðurinn hefur verið fjarri góðu gamni að undanförnu. Á sama tíma hefur það reynst þrautin þyngri fyrir Man Utd að finna leikman í hans stað en félagið á enn eftir að láta til sín taka á félagaskiptamarkaðnum í sumar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira