Dásamleg upplifun að útskrifa son sinn og tengdadóttur Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. júní 2022 10:46 Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri. Vísir Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri hafði í nógu að snúast um helgina því hann brautskráði á sjötta hundrað nemendur frá skólanum í þremur athöfnum. Brautskráning frá Háskólanum á Akureyri fór fram á sérstakri háskólahátíð um helgina. Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir var heiðursgestur hátíðarinnar í ár. Rúmlega fimm hundruð nemendur brautskráðust frá skólanum. Sérstaka athygli vakti að Eyjólfur Guðmundsson, rektor var að útskrifa son sinn og tengdadóttur. „Þetta var óvenjulegt fyrir mig því þetta er í áttunda skipti, sem ég er að brautskrá en það vill svo til að sonur minn og tengdadóttir voru bæði að útskrifast hér úr námi í ár, einstaklega góð stund fyrir okkur öllsömul,“ segir Eyjólfur. Þetta hafi verið algjörlega dásamleg upplifun og mjög góð tilfinning. „Já, pabbi gamli fékk þann heiður að útskrifa okkur bæði tvö núna saman. Ég kláraði viðskiptafræðina í morgun og Sigdís mín sálfræðina eftir hádegi. Við erum bara mjög stolt af okkur,“ segir Árni Bragi Eyjólfsson, sonur rektors. Sigdís segist vera mjög ánægð með þennan áfanga og það sé sérstakt og skemmtilegt að hafa tengdapabba með. Hvernig rektor er karlinn? „Rektor er vonandi karl sem fær fólk aðeins til að hugsa um framtíðina og njóta dagsins,“ segir Eyjólfur að lokum. Skóla - og menntamál Akureyri Háskólar Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fleiri fréttir Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Sjá meira
Brautskráning frá Háskólanum á Akureyri fór fram á sérstakri háskólahátíð um helgina. Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir var heiðursgestur hátíðarinnar í ár. Rúmlega fimm hundruð nemendur brautskráðust frá skólanum. Sérstaka athygli vakti að Eyjólfur Guðmundsson, rektor var að útskrifa son sinn og tengdadóttur. „Þetta var óvenjulegt fyrir mig því þetta er í áttunda skipti, sem ég er að brautskrá en það vill svo til að sonur minn og tengdadóttir voru bæði að útskrifast hér úr námi í ár, einstaklega góð stund fyrir okkur öllsömul,“ segir Eyjólfur. Þetta hafi verið algjörlega dásamleg upplifun og mjög góð tilfinning. „Já, pabbi gamli fékk þann heiður að útskrifa okkur bæði tvö núna saman. Ég kláraði viðskiptafræðina í morgun og Sigdís mín sálfræðina eftir hádegi. Við erum bara mjög stolt af okkur,“ segir Árni Bragi Eyjólfsson, sonur rektors. Sigdís segist vera mjög ánægð með þennan áfanga og það sé sérstakt og skemmtilegt að hafa tengdapabba með. Hvernig rektor er karlinn? „Rektor er vonandi karl sem fær fólk aðeins til að hugsa um framtíðina og njóta dagsins,“ segir Eyjólfur að lokum.
Skóla - og menntamál Akureyri Háskólar Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fleiri fréttir Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Sjá meira