Agnes og Hildur Maja skiptu með sér verðlaununum Hjörvar Ólafsson skrifar 12. júní 2022 22:00 Keppt var á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í fimleikum í dag. Mynd/fimleikasamband Íslands. Íslandsmót í áhaldafimleikum lauk í dag þegar keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju áhaldi úr fjölþrautinni í gær unnu sér inn keppnisrétt. Agnes Suto, sem keppir fyrir Gerplu, vann tvenn gullverðlaun, annars vegar í stökki og hins vegar á tvíslá. Samherji hennar hjá Gerplu, Hildur Maja Guðmundsdóttir bar svo sigur úr býtum á slá og á gólfi. Úrslit í kvennaflokki Verðlaunahafar á stökki: 1. sæti: Agnes Suto, Gerpla 2. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 3. sæti: María Sól Jónsdóttir, FIMAK Verðlaunahafar á tvíslá: 1. sæti: Agnes Suto, Gerpla 2. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla 3. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla Verðlaunahafar á slá: 1. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 2. – 3. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla og Dagný Björt Axelsdóttir, Gerpla Verðlaunahafar á gólfi: 1. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 2. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla 3. sæti: Svanhildur Nielsen Hlynsdóttir, Ármann Valgarð var sigursæll um helgina. Valgarð Reinhardsson úr Gerplu sem varð Íslandsmeistari í fjölþraut i gær komst á pall í öllum áhöldum í dag. Valgarð vann á gólfi, stökki og svifrá. Gerplumaðurinn Dagur Kári Ólafsson sigraði svo í tveimur áhöldum, á hesti og á tvíslá, og Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni fór með sigur af hólmi í hringjum. Verðlaunahafar í karlaflokki Verðlaunahafar á gólfi: 1. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 2. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla 3. sæti: Dagur Kári Ólafsson, Gerpla Verðlaunahafar á bogahesti: 1. sæti: Dagur Kári Ólafsson, Gerpla 2. sæti: Arnþór Daði Jónasson, Gerpla 3. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla Verðlaunahafar á hringjum: 1. sæti: Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Verðlaunahafar á stökki: 1. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 2. sæti: Eyþór Örn Baldursson, Gerpla 3. sæti: Valdimar Matthíasson, Gerpla Verðlaunahafar á tvíslá: 1. sæti: Dagur Kári Ólafsson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Verðlaunahafar á svifrá: 1. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 2. sæti: Dagur Kári Ólafsson, Gerpla 3. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla Sigurvegarar í unglingaflokki Stúlkna Stökk: Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir, Björk Tvíslá: Rakel Sara Pétursdóttir, Gerpla Slá: Ísabella Róbertsdóttir, Gerpla Gólf: Auður Anna Þorbjarnardóttir, Grótta Drengja Gólf: Sigurður Ari Stefánsson, Fjölnir Bogahestur: Sigurður Ari Stefánsson, Fjölnir Hringir: Davíð Goði Jóhannsson, Fjölnir Stökk: Sigurður Ari Stefánsson, Fjölnir Tvíslá: Sigurður Ari Stefánsson, Fjölnir Svifrá: Sigurður Ari Stefánsson, Fjölnir Fimleikar Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Sjá meira
Agnes Suto, sem keppir fyrir Gerplu, vann tvenn gullverðlaun, annars vegar í stökki og hins vegar á tvíslá. Samherji hennar hjá Gerplu, Hildur Maja Guðmundsdóttir bar svo sigur úr býtum á slá og á gólfi. Úrslit í kvennaflokki Verðlaunahafar á stökki: 1. sæti: Agnes Suto, Gerpla 2. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 3. sæti: María Sól Jónsdóttir, FIMAK Verðlaunahafar á tvíslá: 1. sæti: Agnes Suto, Gerpla 2. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla 3. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla Verðlaunahafar á slá: 1. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 2. – 3. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla og Dagný Björt Axelsdóttir, Gerpla Verðlaunahafar á gólfi: 1. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 2. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla 3. sæti: Svanhildur Nielsen Hlynsdóttir, Ármann Valgarð var sigursæll um helgina. Valgarð Reinhardsson úr Gerplu sem varð Íslandsmeistari í fjölþraut i gær komst á pall í öllum áhöldum í dag. Valgarð vann á gólfi, stökki og svifrá. Gerplumaðurinn Dagur Kári Ólafsson sigraði svo í tveimur áhöldum, á hesti og á tvíslá, og Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni fór með sigur af hólmi í hringjum. Verðlaunahafar í karlaflokki Verðlaunahafar á gólfi: 1. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 2. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla 3. sæti: Dagur Kári Ólafsson, Gerpla Verðlaunahafar á bogahesti: 1. sæti: Dagur Kári Ólafsson, Gerpla 2. sæti: Arnþór Daði Jónasson, Gerpla 3. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla Verðlaunahafar á hringjum: 1. sæti: Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Verðlaunahafar á stökki: 1. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 2. sæti: Eyþór Örn Baldursson, Gerpla 3. sæti: Valdimar Matthíasson, Gerpla Verðlaunahafar á tvíslá: 1. sæti: Dagur Kári Ólafsson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Verðlaunahafar á svifrá: 1. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 2. sæti: Dagur Kári Ólafsson, Gerpla 3. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla Sigurvegarar í unglingaflokki Stúlkna Stökk: Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir, Björk Tvíslá: Rakel Sara Pétursdóttir, Gerpla Slá: Ísabella Róbertsdóttir, Gerpla Gólf: Auður Anna Þorbjarnardóttir, Grótta Drengja Gólf: Sigurður Ari Stefánsson, Fjölnir Bogahestur: Sigurður Ari Stefánsson, Fjölnir Hringir: Davíð Goði Jóhannsson, Fjölnir Stökk: Sigurður Ari Stefánsson, Fjölnir Tvíslá: Sigurður Ari Stefánsson, Fjölnir Svifrá: Sigurður Ari Stefánsson, Fjölnir
Fimleikar Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Sjá meira