Þrír mánuðir fyrir kynferðislega áreitni Árni Sæberg skrifar 11. júní 2022 22:36 Landsréttur þyngdi dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um einn mánuð. Vísir/Vilhelm Karlmaður var í gær dæmdur til þriggja mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar fyrir að hafa kynferðislega áreitt konu í bíl hennar. Maðurinn var sakfelldur fyrir kynferðislega áreitni með því að hafa teygt sig inn um glugga bifreiðar konunnar og strokið henni utanklæða eftir upphandlegg og læri og að hafa inni í bifreiðinni strokið henni utanklæða á hendur, bak, læri og mjaðmir og kysst hendur hennar, að því er segir í dómi Landsréttar. Í niðurstöðukafla dómsins segir að framburður konunnar hafi verið metinn trúverðugur sem og að vitnisburður þriðja manns hafi verið talinn renna stoðum undir frásögn konunnar. Þá sýndi myndbandsupptaka úr öryggismyndavél konuna bægja sér frá tilraun mannsins til að klípa hana í rassinn þegar út úr bílnum var komið. Konan krafðist 2,5 milljóna króna í miskabætur en Landsréttur dæmdi manninn til greiðslu aðeins hluta kröfunnar eða fjögur hundruð þúsund króna. Þá var honum gert að greiða allan áfrýjunarkostnað málsins um ríflega 1,3 milljón króna. Í héraði hafði maðurinn verið dæmdur til greiðslu rúmlega 1,6 milljónar króna í málsvarnarlaun verjanda síns, þóknun réttargæslumanns og annan sakarkostnað. Kynferðisofbeldi Dómsmál Reykjavík Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Innlent Fleiri fréttir Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Sjá meira
Maðurinn var sakfelldur fyrir kynferðislega áreitni með því að hafa teygt sig inn um glugga bifreiðar konunnar og strokið henni utanklæða eftir upphandlegg og læri og að hafa inni í bifreiðinni strokið henni utanklæða á hendur, bak, læri og mjaðmir og kysst hendur hennar, að því er segir í dómi Landsréttar. Í niðurstöðukafla dómsins segir að framburður konunnar hafi verið metinn trúverðugur sem og að vitnisburður þriðja manns hafi verið talinn renna stoðum undir frásögn konunnar. Þá sýndi myndbandsupptaka úr öryggismyndavél konuna bægja sér frá tilraun mannsins til að klípa hana í rassinn þegar út úr bílnum var komið. Konan krafðist 2,5 milljóna króna í miskabætur en Landsréttur dæmdi manninn til greiðslu aðeins hluta kröfunnar eða fjögur hundruð þúsund króna. Þá var honum gert að greiða allan áfrýjunarkostnað málsins um ríflega 1,3 milljón króna. Í héraði hafði maðurinn verið dæmdur til greiðslu rúmlega 1,6 milljónar króna í málsvarnarlaun verjanda síns, þóknun réttargæslumanns og annan sakarkostnað.
Kynferðisofbeldi Dómsmál Reykjavík Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Innlent Fleiri fréttir Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Sjá meira