Ísland hefur keppni á EM 10. júlí með leik við Belgíu í Manchester. Liðið mætir svo Ítalíu á sama stað 14. júlí og lokaleikurinn í riðlakeppninni er gegn Frakklandi 18. júlí.
Blaðamannafundur Þorsteins í höfuðstöðvum KSÍ var í beinni textalýsingu á Vísi og má sjá það helsta sem fram fór á fundinum hér fyrir neðan.