Salah og Kerr best | Son ekki í liði ársins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2022 10:30 Sam Kerr, besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar 2021 til 2022. EPA-EFE/NEIL HALL Leikmannasamtök Englands, PFA, völdu Mohamed Salah, leikmann Liverpool, og Sam Kerr, leikmann Chelsea, sem bestu leikmenn tímabilsins 2021/2022 á Englandi. Manchester City átti bestu ungu leikmennina og þá vakti athygli að Son Heung-Min var ekki í liði ársins. Í gærkvöld tilkynnti PFA hvaða leikmenn hefðu verið kosnir bestir í úrvalsdeild karla og kvenna í enska fótboltanum. Einnig voru bestu ungu leikmenn deildanna tilkynntir sem og úrvalslið beggja deilda. Mohamed Salah, framherji Liverpool og markakóngur úrvalsdeildar karla ásamt Son Heung-Min, var kosinn bestur. Hinn 29 ára gamli Egypti var að vinna verðlaunin í annað sinn. There is no greater honour than winning an award that my colleagues voted on. I am very grateful to all of you! pic.twitter.com/AH0FOSapXI— Mohamed Salah (@MoSalah) June 9, 2022 Sam Kerr, framherji Englandsmeistara Chelsea og markadrottning úrvalsdeildar kvenna, var kosin best. Hin 28 ára gamli Ástrali var að vinna verðlaunin í fyrsta sinn. The PFA Players Player of the Year 2022 | @samkerr1 @ChelseaFCW @TheMatildas #PFAawards #POTY pic.twitter.com/G8sw7jmIxC— Professional Footballers' Association (@PFA) June 9, 2022 Man City kom sá og sigraði þegar kom að bestu ungu leikmönnum deildanna. Phil Foden og Lauren Hemp hlutu þá viðurkenningu. Hinn 22 ára gamli Foden var að vinna í annað sinn á meðan hin 21 árs gamla Hemp var að vinna fjórða árið í röð. Geri aðrir betur. The very best bits from @PhilFoden s PFA Young Player of the Year winning campaign! #ManCity pic.twitter.com/apuDvw84Aq— Manchester City (@ManCity) June 9, 2022 Honoured to be named PFA Young Player Of The Year. Thank you so much to the players that voted for me, it means a lot pic.twitter.com/h5sHsejwDw— Lauren Hemp (@lauren__hemp) June 9, 2022 Lið ársins Það vekur mikla athygli að Liverpool á fleiri leikmenn í liði ársins en Englandsmeistarar Manchester City. Því hefur verið fleygt fram að kosningin fari venjulega fram í febrúar og því á hún til að gefa ranga mynd af tímabilinu í heild sinni. Það sem vakti enn meiri undrun var að Suður-Kóreumaðurinn Son, markahæsti leikmaður deildarinnar, var hvergi sjáanlegur á meðan Sadio Mané og Cristiano Ronaldo voru með Salah í fremstu línu. The PFA Premier League Team of the Year! @Alissonbecker João Cancelo @VirgilvDijk @ToniRuediger @TrentAA @DeBruyneKev @Thiago6 @BernardoCSilva @MoSalah @Cristiano Sadio Mané#PFAawards | #TOTY pic.twitter.com/x1MPQBOHrF— Professional Footballers' Association (@PFA) June 9, 2022 Það var lítið um umdeildar ákvarðanir í kvennaflokki en Englandsmeistarar Chelsea eiga fjóra leikmenn, silfurlið Arsenal þrjá sem og bronslið Man City. Hin spænska Ona Batlle, leikmaður Manchester United, er sú eina sem ekki leikur með efstu þremur liðum deildarinnar. The PFA WSL Team of the Year! @berger_ann @AlexGreenwood @leahcwilliamson @Mdawg1bright @OnaBatlle Kim Little @itscarolineweir @guro_reiten @lauren__hemp @samkerr1 @VivianneMiedema #PFAawards | #TOTY pic.twitter.com/6Hx8vVGQrp— Professional Footballers' Association (@PFA) June 9, 2022 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Í gærkvöld tilkynnti PFA hvaða leikmenn hefðu verið kosnir bestir í úrvalsdeild karla og kvenna í enska fótboltanum. Einnig voru bestu ungu leikmenn deildanna tilkynntir sem og úrvalslið beggja deilda. Mohamed Salah, framherji Liverpool og markakóngur úrvalsdeildar karla ásamt Son Heung-Min, var kosinn bestur. Hinn 29 ára gamli Egypti var að vinna verðlaunin í annað sinn. There is no greater honour than winning an award that my colleagues voted on. I am very grateful to all of you! pic.twitter.com/AH0FOSapXI— Mohamed Salah (@MoSalah) June 9, 2022 Sam Kerr, framherji Englandsmeistara Chelsea og markadrottning úrvalsdeildar kvenna, var kosin best. Hin 28 ára gamli Ástrali var að vinna verðlaunin í fyrsta sinn. The PFA Players Player of the Year 2022 | @samkerr1 @ChelseaFCW @TheMatildas #PFAawards #POTY pic.twitter.com/G8sw7jmIxC— Professional Footballers' Association (@PFA) June 9, 2022 Man City kom sá og sigraði þegar kom að bestu ungu leikmönnum deildanna. Phil Foden og Lauren Hemp hlutu þá viðurkenningu. Hinn 22 ára gamli Foden var að vinna í annað sinn á meðan hin 21 árs gamla Hemp var að vinna fjórða árið í röð. Geri aðrir betur. The very best bits from @PhilFoden s PFA Young Player of the Year winning campaign! #ManCity pic.twitter.com/apuDvw84Aq— Manchester City (@ManCity) June 9, 2022 Honoured to be named PFA Young Player Of The Year. Thank you so much to the players that voted for me, it means a lot pic.twitter.com/h5sHsejwDw— Lauren Hemp (@lauren__hemp) June 9, 2022 Lið ársins Það vekur mikla athygli að Liverpool á fleiri leikmenn í liði ársins en Englandsmeistarar Manchester City. Því hefur verið fleygt fram að kosningin fari venjulega fram í febrúar og því á hún til að gefa ranga mynd af tímabilinu í heild sinni. Það sem vakti enn meiri undrun var að Suður-Kóreumaðurinn Son, markahæsti leikmaður deildarinnar, var hvergi sjáanlegur á meðan Sadio Mané og Cristiano Ronaldo voru með Salah í fremstu línu. The PFA Premier League Team of the Year! @Alissonbecker João Cancelo @VirgilvDijk @ToniRuediger @TrentAA @DeBruyneKev @Thiago6 @BernardoCSilva @MoSalah @Cristiano Sadio Mané#PFAawards | #TOTY pic.twitter.com/x1MPQBOHrF— Professional Footballers' Association (@PFA) June 9, 2022 Það var lítið um umdeildar ákvarðanir í kvennaflokki en Englandsmeistarar Chelsea eiga fjóra leikmenn, silfurlið Arsenal þrjá sem og bronslið Man City. Hin spænska Ona Batlle, leikmaður Manchester United, er sú eina sem ekki leikur með efstu þremur liðum deildarinnar. The PFA WSL Team of the Year! @berger_ann @AlexGreenwood @leahcwilliamson @Mdawg1bright @OnaBatlle Kim Little @itscarolineweir @guro_reiten @lauren__hemp @samkerr1 @VivianneMiedema #PFAawards | #TOTY pic.twitter.com/6Hx8vVGQrp— Professional Footballers' Association (@PFA) June 9, 2022
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira