Tevez leggur skóna á hilluna vegna andláts föður síns Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júní 2022 22:00 Carlos Tevez hefur skorað sitt síðasta mark sem atvinnumaður. Mariano Gabriel Sanchez/Getty Images Argentínumaðurinn Carlos Tevez leggur skóna á hilluna 38 ára gamall eftir að föður hans lést. Tevez lék á sínum tíma með bæði Manchester United og City. Tevez hóf feril sinn hjá Boca Juniors í Argentínu áður en hann elti seðilinn til Corinthians í Brasilíu. Þaðan lá leiðin til West Ham United á Englandi sem þá var undir íslensku eignarhaldi. "I lost my number one fan" Carlos Tevez has called time on a glittering career https://t.co/bG68rTLBxh— talkSPORT (@talkSPORT) June 4, 2022 Tevez var ekki allra og segja má að ýmis vistaskipti hans hafi vakið athygli, undrun og reiði. Þó aldrei eins og þegar hann færði sig um set frá Manchester United til Manchester City árið 2009. Þaðan lá leiðin til Juventus á Ítalíu, heim til Boca áður en hann elti seðilinn á nýjan leik en að þessu sinni til Kína og svo aftur til Boca árið 2018 þar sem hann hefur spilað síðan 2018. „Það hefur verið erfitt að spila undanfarið ár en ég gat þó alltaf séð gamla manninn (föður sinn). Ég hef ákveðið að hætta að spila þar sem ég hef misst minn helsta stuðningsmann,“ sagði Tevez um ástæðu þess að skórnir væru farnir á hilluna. Tevez var gríðarlega vinnusamur framherji sem skoraði þó vel yfir 200 mörk á ferli sínum. Þá vann hann fjölda titla, þar á meðal ensku úrvalsdeildina þrívegis, FA bikarinn og ítölsku úrvalsdeildina tvívegis sem og Meistaradeild Evrópu og FA bikarinn einu sinni. Carlos Tevez gave us one of the coldest football photos pic.twitter.com/3yDMMX9BZw— B/R Football (@brfootball) June 4, 2022 Þá vann Tevez gull á Ólympíuleikunum með Argentínu ásamt því að enda þrívegis í öðru sæti Suður-Ameríkubikarsins. Fótbolti Tímamót Argentína Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Tevez hóf feril sinn hjá Boca Juniors í Argentínu áður en hann elti seðilinn til Corinthians í Brasilíu. Þaðan lá leiðin til West Ham United á Englandi sem þá var undir íslensku eignarhaldi. "I lost my number one fan" Carlos Tevez has called time on a glittering career https://t.co/bG68rTLBxh— talkSPORT (@talkSPORT) June 4, 2022 Tevez var ekki allra og segja má að ýmis vistaskipti hans hafi vakið athygli, undrun og reiði. Þó aldrei eins og þegar hann færði sig um set frá Manchester United til Manchester City árið 2009. Þaðan lá leiðin til Juventus á Ítalíu, heim til Boca áður en hann elti seðilinn á nýjan leik en að þessu sinni til Kína og svo aftur til Boca árið 2018 þar sem hann hefur spilað síðan 2018. „Það hefur verið erfitt að spila undanfarið ár en ég gat þó alltaf séð gamla manninn (föður sinn). Ég hef ákveðið að hætta að spila þar sem ég hef misst minn helsta stuðningsmann,“ sagði Tevez um ástæðu þess að skórnir væru farnir á hilluna. Tevez var gríðarlega vinnusamur framherji sem skoraði þó vel yfir 200 mörk á ferli sínum. Þá vann hann fjölda titla, þar á meðal ensku úrvalsdeildina þrívegis, FA bikarinn og ítölsku úrvalsdeildina tvívegis sem og Meistaradeild Evrópu og FA bikarinn einu sinni. Carlos Tevez gave us one of the coldest football photos pic.twitter.com/3yDMMX9BZw— B/R Football (@brfootball) June 4, 2022 Þá vann Tevez gull á Ólympíuleikunum með Argentínu ásamt því að enda þrívegis í öðru sæti Suður-Ameríkubikarsins.
Fótbolti Tímamót Argentína Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira