„Kannski verður maður með næst“ Atli Arason skrifar 3. júní 2022 20:30 Ísak Snær skoraði tvö mörk í dag Tjörvi Týr Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks, lætur umræðuna um A-landsliðsvalið ekki trufla sig. Einhverjir hafa kallað eftir því að fá Ísak beint inn í A-landsliðið eftir flotta frammistöðu með Breiðablik í sumar. U-21 landslið karla í fótbolta mætti Liechtenstein í kvöld og vann stórsigur, 9-0 þar sem að þeir síðarnefndu sáu aldrei til sólar. Ísak Snær, Brynjólfur Willumsson, Kristian Nökkvi og Atli Barkarson gerðu tvö mörk hver og Kristall máni skoraði eitt. Tveir leikmenn þreyttu frumraun sína í byrjunarliði U-21 landsliðsins í kvöld en það voru þeir Ísak Snær og Óli Valur. Báðir spiluðu þeir frábærlega í liði Íslands í kvöld. Ísak Snær Þorvaldsson hefur verið á eldi í Bestu-deildinni í sumar og skorað 9 mörk í deild, tvö í bikar og tvö mörk í frumraun sinni með U-21 í kvöld. „Við gerðum það sem við lögðum upp með, að spila á milli línanna og finna menn á bak við. Vinna hratt til baka þegar að við töpuðum honum og það gekk vel í öllum leiknum þannig séð, aðeins erfiðara í seinni hálfleik að brjóta vörnina hjá þeim en það komu færi,“ sagði Ísak Snær í viðtali við Vísi eftir leik. Ísak byrjaði í kvöld í fyrsta sinn fyrir U-21 landsliðið og skoraði tvö mörk, Ísak kveðst sáttur við frammistöðu sína. „Það er sætt [að spila fyrsta leikinn] og ég er mjög ánægður með minn leik í heildina, og liðsins. Ég er sáttur“ Ísak hefur verið að finna netið reglulega á þessu tímabili en markaskorun er ekki eitthvað sem hann horfir sérstaklega í. „Ég fer í hvern einasta leik til þess að vinna hann. Ég reyni að hjálpa liðinu eins og ég get, mörkin eru bara bónus,“ svaraði Ísak aðspurður af því hvernig hann nálgast hvern leik. Umræða hefur skapast hvort að Ísak eigi ekki verðskuldað sæti í A landsliðinu eftir frábæra frammistöðu á tímabilinu. Ísak lætur ekki trufla sig af þeirri umræðu. „Ég er bara sáttur að fá að vera hérna og auðvitað vill maður vera í landsliðinu. Arnar valdi þennan hóp og kannski verður maður með næst, það kemur bara í ljós. Ég er í þessu verkefni núna og ég ætla að klára það með stæl“ sagði Ísak. Landslið karla í fótbolta Breiðablik Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Sjá meira
U-21 landslið karla í fótbolta mætti Liechtenstein í kvöld og vann stórsigur, 9-0 þar sem að þeir síðarnefndu sáu aldrei til sólar. Ísak Snær, Brynjólfur Willumsson, Kristian Nökkvi og Atli Barkarson gerðu tvö mörk hver og Kristall máni skoraði eitt. Tveir leikmenn þreyttu frumraun sína í byrjunarliði U-21 landsliðsins í kvöld en það voru þeir Ísak Snær og Óli Valur. Báðir spiluðu þeir frábærlega í liði Íslands í kvöld. Ísak Snær Þorvaldsson hefur verið á eldi í Bestu-deildinni í sumar og skorað 9 mörk í deild, tvö í bikar og tvö mörk í frumraun sinni með U-21 í kvöld. „Við gerðum það sem við lögðum upp með, að spila á milli línanna og finna menn á bak við. Vinna hratt til baka þegar að við töpuðum honum og það gekk vel í öllum leiknum þannig séð, aðeins erfiðara í seinni hálfleik að brjóta vörnina hjá þeim en það komu færi,“ sagði Ísak Snær í viðtali við Vísi eftir leik. Ísak byrjaði í kvöld í fyrsta sinn fyrir U-21 landsliðið og skoraði tvö mörk, Ísak kveðst sáttur við frammistöðu sína. „Það er sætt [að spila fyrsta leikinn] og ég er mjög ánægður með minn leik í heildina, og liðsins. Ég er sáttur“ Ísak hefur verið að finna netið reglulega á þessu tímabili en markaskorun er ekki eitthvað sem hann horfir sérstaklega í. „Ég fer í hvern einasta leik til þess að vinna hann. Ég reyni að hjálpa liðinu eins og ég get, mörkin eru bara bónus,“ svaraði Ísak aðspurður af því hvernig hann nálgast hvern leik. Umræða hefur skapast hvort að Ísak eigi ekki verðskuldað sæti í A landsliðinu eftir frábæra frammistöðu á tímabilinu. Ísak lætur ekki trufla sig af þeirri umræðu. „Ég er bara sáttur að fá að vera hérna og auðvitað vill maður vera í landsliðinu. Arnar valdi þennan hóp og kannski verður maður með næst, það kemur bara í ljós. Ég er í þessu verkefni núna og ég ætla að klára það með stæl“ sagði Ísak.
Landslið karla í fótbolta Breiðablik Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Sjá meira