Frumsýning: Daniil og Joey Christ í beefi Elísabet Hanna skrifar 3. júní 2022 14:31 Lagið er flutt í beinni. Skjáskot Fyrsta myndbandið úr nýrri seríu frá útvarp 101 og Stúdíó Sýrlandi er nú frumsýnt hér á Vísi en í myndbandinu taka tónlistarmennirnir Daniil og Joey Christ lagið Ef þeir vilja Beef í beinni. Útvarp 101 og Stúdíó Sýrland standa fyrir nýrri myndbandaseríu sem gefin verður út mánaðarlega. Í henni mun efnilegt tónlistarfólk taka lagið í beinni í Stúdíó Sýrlandi en verkefnið er hugsað til að efla íslenskt tónlistafólk og hjálpa þeim að koma sér enn betur á framfæri. Fyrstur í seríunni er rapparinn Daniil með íslenska rapplagið „Ef þeir vilja beef” og er það er listamaðurinn Joey Christ sem flytur lagið með honum: Klippa: Daniil og Joey Christ í beinni - Ef þeir vilja beef Blaðamaður tók stöðuna á tónlistarmönnunum: Hvernig var að taka lagið í beinni? Mjög gaman, gaman að taka lagið í svona flottu stúdíói. Hvernig viðtökur hefur lagið verið að fá?Sturlaðar, vorum á toppnum á Spotify í tvær vikur og allstaðar þar sem við spilum syngja allir með. Hvað er framundan í sumar?Bara spila út um allt og njóta lífsins. Hitar upp fyrir Skepta Frægðarsól Daniil hefur risið hratt að undanförnu en lagið hefur vakið mikla athygli og setið á toppum íslenskra vinsældalista frá útgáfu þess í maí. Daniil mun hita upp fyrir breska tónlistarmanninn Skepta í Valshöll þann fyrsta júlí næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by (@daniil3hunna) Tónlist Tengdar fréttir Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Rokk, næs og rapp Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. 9. maí 2022 16:31 Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Útvarp 101 og Stúdíó Sýrland standa fyrir nýrri myndbandaseríu sem gefin verður út mánaðarlega. Í henni mun efnilegt tónlistarfólk taka lagið í beinni í Stúdíó Sýrlandi en verkefnið er hugsað til að efla íslenskt tónlistafólk og hjálpa þeim að koma sér enn betur á framfæri. Fyrstur í seríunni er rapparinn Daniil með íslenska rapplagið „Ef þeir vilja beef” og er það er listamaðurinn Joey Christ sem flytur lagið með honum: Klippa: Daniil og Joey Christ í beinni - Ef þeir vilja beef Blaðamaður tók stöðuna á tónlistarmönnunum: Hvernig var að taka lagið í beinni? Mjög gaman, gaman að taka lagið í svona flottu stúdíói. Hvernig viðtökur hefur lagið verið að fá?Sturlaðar, vorum á toppnum á Spotify í tvær vikur og allstaðar þar sem við spilum syngja allir með. Hvað er framundan í sumar?Bara spila út um allt og njóta lífsins. Hitar upp fyrir Skepta Frægðarsól Daniil hefur risið hratt að undanförnu en lagið hefur vakið mikla athygli og setið á toppum íslenskra vinsældalista frá útgáfu þess í maí. Daniil mun hita upp fyrir breska tónlistarmanninn Skepta í Valshöll þann fyrsta júlí næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by (@daniil3hunna)
Tónlist Tengdar fréttir Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Rokk, næs og rapp Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. 9. maí 2022 16:31 Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Rokk, næs og rapp Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. 9. maí 2022 16:31