Hefur alla burði til að verða vinsælt á heimsvísu Steinar Fjeldsted skrifar 2. júní 2022 17:36 Í gær, 1. júní 2022 kemur út fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Pale Moon. Platan heitir Lemon Street og er aðgengileg á öllum helstu streymisveitum. Pale Moon eru þau Árni Guðjónsson og Natalia Sushchenko. Í sameiningu semja þau öll 10 lög plötunnar en Árni sá um upptökustjórn. Sérstök athygli er vakin á laginu I Confess sem er er nýjasta smáskífan frá Pale Moon og jafnframt aðal lagið af plötunni Lemon Street. Lagið er óneitanlega grípandi og eru gæði hljóðheimsins mikil, þetta er eitt af þessum lögum hefur alla burði til að verða vinsælt á heimsvísu. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið
Pale Moon eru þau Árni Guðjónsson og Natalia Sushchenko. Í sameiningu semja þau öll 10 lög plötunnar en Árni sá um upptökustjórn. Sérstök athygli er vakin á laginu I Confess sem er er nýjasta smáskífan frá Pale Moon og jafnframt aðal lagið af plötunni Lemon Street. Lagið er óneitanlega grípandi og eru gæði hljóðheimsins mikil, þetta er eitt af þessum lögum hefur alla burði til að verða vinsælt á heimsvísu. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist