Pólverjar unnu opnunarleik Þjóðardeildarinnar 2022 Atli Arason skrifar 1. júní 2022 18:26 Poland v Wales: UEFA Nations League - League Path Group 4 WROCLAW, POLAND - JUNE 01: Karol Swiderski of Poland celebrates after scoring a goal to make it 2-1 during the UEFA Nations League League A Group 4 match between Poland and Wales at Tarczynski Arena on June 1, 2022 in Wroclaw, Poland. (Photo by James Williamson - AMA/Getty Images) Getty Images Pólland vann 2-1 sigur á Wales í fyrsta leik Þjóðardeildarinnar þetta leiktímabil. Pólverjar lentu undir en náðu að snúa leiknum sér í hag. Þrátt fyrir að vera án stjörnuleikmanna eins og Gareth Bale, Aaron Ramsey og Ben Davis þá komst Wales yfir á 52. mínútu leiksins með marki Jonny Williams. Pólverjar hafa aldrei tapað á heimavelli gegn Wales og það átti ekki að vera nein breyting á því í dag. Varamaðurinn Jakub Kaminski jafnaði leikinn aðeins 12 mínútum eftir að hafa verið skipt inn á eftir vandræðagang í varnarleik Wales þar sem Kaminski fékk óáreittur að koma skoti á mark gestanna. Sigurmarkið kom svo fimm mínútum fyrir leikslok. Marktilraun Robert Lewandowski fór af tveimur leikmönnum, sem blekkti Wayne Hennesy í marki Wales og annar varamaður, Karol Swiderski, náði að skora í autt markið til að tryggja Pólverjum sigur. Stigin þrjú fara því til Póllands sem er á toppi 4. riðils í A-deild Þjóðardeildarinnar. Holland og Belgía eru hin tvö liðin í riðlinum en þau leika við hvort annað næsta föstudag. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Þrátt fyrir að vera án stjörnuleikmanna eins og Gareth Bale, Aaron Ramsey og Ben Davis þá komst Wales yfir á 52. mínútu leiksins með marki Jonny Williams. Pólverjar hafa aldrei tapað á heimavelli gegn Wales og það átti ekki að vera nein breyting á því í dag. Varamaðurinn Jakub Kaminski jafnaði leikinn aðeins 12 mínútum eftir að hafa verið skipt inn á eftir vandræðagang í varnarleik Wales þar sem Kaminski fékk óáreittur að koma skoti á mark gestanna. Sigurmarkið kom svo fimm mínútum fyrir leikslok. Marktilraun Robert Lewandowski fór af tveimur leikmönnum, sem blekkti Wayne Hennesy í marki Wales og annar varamaður, Karol Swiderski, náði að skora í autt markið til að tryggja Pólverjum sigur. Stigin þrjú fara því til Póllands sem er á toppi 4. riðils í A-deild Þjóðardeildarinnar. Holland og Belgía eru hin tvö liðin í riðlinum en þau leika við hvort annað næsta föstudag.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira