Valsmenn ráða ríkjum í úrvalsliði úrslitakeppninnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2022 14:01 Björgvin Páll, markvörður Vals, var í úrvalsliði HB Statz. Vísir/Hulda Margrét Tölfræðivefurinn HB Statz tók saman úrvalslið úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta. Það ætti ekki að koma mikið á óvart að leikmenn Íslandsmeistara Vals eru allsráðandi. Í byrjunarliðinu eru fjórir leikmenn Vals, tveir frá ÍBV og einn frá Haukum. Þá er einn Valsar á bekknum ásamt leikmanni Hauka. Björgvin Páll Gústavsson stendur í markinu, í vinstra horninu er Stiven Tobar Valencia, Magnús Óli Magnússon er í vinstri skyttu og Arnór Snær Óskarsson á miðjunni. Líkt og Benedikt Gunnar Óskarsson sem situr á bekk úrvalsliðsins þá leika þeir allir með Val. Línumaðurinn Róbert Sigurðarson og hægri skyttan Rúnar Kárason eru Eyjamennirnir sem um er ræðir í úrvalsliði HB Statz. Þá er Haukamaðurinn Brynjólfur Snær Brynjólfsson í hægra horninu og samherji hans Ólafur Ægir Ólafsson er á bekknum. Valur lagði ÍBV í úrslitaeinvígi Olís deildar karla og því kemur ekki á óvart að þessi tvö lið eigi alls sjö af níu leikmönnum úrvalsliðsins. Lið úrslitakeppni Olísdeildar karla #olisdeildin >50% leikja spilaðir pic.twitter.com/kNGSUfobQB— HBStatz (@HBSstatz) May 31, 2022 Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Handbolti Olís-deild karla Valur Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Í byrjunarliðinu eru fjórir leikmenn Vals, tveir frá ÍBV og einn frá Haukum. Þá er einn Valsar á bekknum ásamt leikmanni Hauka. Björgvin Páll Gústavsson stendur í markinu, í vinstra horninu er Stiven Tobar Valencia, Magnús Óli Magnússon er í vinstri skyttu og Arnór Snær Óskarsson á miðjunni. Líkt og Benedikt Gunnar Óskarsson sem situr á bekk úrvalsliðsins þá leika þeir allir með Val. Línumaðurinn Róbert Sigurðarson og hægri skyttan Rúnar Kárason eru Eyjamennirnir sem um er ræðir í úrvalsliði HB Statz. Þá er Haukamaðurinn Brynjólfur Snær Brynjólfsson í hægra horninu og samherji hans Ólafur Ægir Ólafsson er á bekknum. Valur lagði ÍBV í úrslitaeinvígi Olís deildar karla og því kemur ekki á óvart að þessi tvö lið eigi alls sjö af níu leikmönnum úrvalsliðsins. Lið úrslitakeppni Olísdeildar karla #olisdeildin >50% leikja spilaðir pic.twitter.com/kNGSUfobQB— HBStatz (@HBSstatz) May 31, 2022 Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Handbolti Olís-deild karla Valur Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira