Roman þakkar fyrir sig: „Heiður að vera hluti af þessu félagi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. maí 2022 13:31 Roman Abramovich, fyrrverandi eigandi Chelsea. Vísir/Getty „Það eru næstum þrír mánuðir síðan ég tilkynnti áform mín um að selja Chelsea,“ segir í upphafi tilkynningar Roman Abramovich á vefsíðu Chelsea. Auðjöfurinn er að kveðja þar sem loks er búið að finna nýja eigendur. Roman Abramovich hefur sagt skilið við Chelsea. Félagið hefur loks fengið nýja eigendur og Roman birti því kveðjupóst á vefsíðu félagsins. „Á þeim tíma hefur teymið lagt hart að sér til að finna eiganda sem er í þeirri stöðu til að fara með félagið inn í næsta kafla,“ heldur Roman áfram. „Það fylgir því mikil ábyrgð að eiga þetta félag. Síðan ég kom fyrir hartnær tuttugu árum síðan hef ég séð með eigin augum hversu miklu þetta félag getur áorkað. Markmið mitt var að tryggja að næsti eigandi sé með það hugarfar að viðhalda árangri bæði karla og kvennaliðsins ásamt því að hlúa að akademíunni og góðgerðarsamtökum félagsins.“ „Ég er ánægður að þeirri leit sé nú lokið og farsæl niðurstaða komin í málið. Ég vil óska nýjum eigendum alls hins besta, innan vallar sem utan. Það hefur verið mikill heiður að vera hluti af þessu félagi og vil ég þakka öllum fyrir þessi frábæru ár.“ Statement from Roman Abramovich.— Chelsea FC (@ChelseaFC) May 28, 2022 Kveðjubréf Abramovich má finna á vefsíðu Chelsea. Hann er auðmjúkur og þakkar fyrir sig en minnist ekkert á ástæðurnar fyrir því að hann hafi þurft að selja félagið. Þær eru tengsl hans við Vladimir Putin, forseta Rússlands og stríðsglæpamanns. Fótbolti Enski boltinn Innrás Rússa í Úkraínu Bretland Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Sjá meira
Roman Abramovich hefur sagt skilið við Chelsea. Félagið hefur loks fengið nýja eigendur og Roman birti því kveðjupóst á vefsíðu félagsins. „Á þeim tíma hefur teymið lagt hart að sér til að finna eiganda sem er í þeirri stöðu til að fara með félagið inn í næsta kafla,“ heldur Roman áfram. „Það fylgir því mikil ábyrgð að eiga þetta félag. Síðan ég kom fyrir hartnær tuttugu árum síðan hef ég séð með eigin augum hversu miklu þetta félag getur áorkað. Markmið mitt var að tryggja að næsti eigandi sé með það hugarfar að viðhalda árangri bæði karla og kvennaliðsins ásamt því að hlúa að akademíunni og góðgerðarsamtökum félagsins.“ „Ég er ánægður að þeirri leit sé nú lokið og farsæl niðurstaða komin í málið. Ég vil óska nýjum eigendum alls hins besta, innan vallar sem utan. Það hefur verið mikill heiður að vera hluti af þessu félagi og vil ég þakka öllum fyrir þessi frábæru ár.“ Statement from Roman Abramovich.— Chelsea FC (@ChelseaFC) May 28, 2022 Kveðjubréf Abramovich má finna á vefsíðu Chelsea. Hann er auðmjúkur og þakkar fyrir sig en minnist ekkert á ástæðurnar fyrir því að hann hafi þurft að selja félagið. Þær eru tengsl hans við Vladimir Putin, forseta Rússlands og stríðsglæpamanns.
Fótbolti Enski boltinn Innrás Rússa í Úkraínu Bretland Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Sjá meira