Fékk aftur bolta í höfuðið á 150 km/klst Sindri Sverrisson skrifar 25. maí 2022 10:31 Kelsey Wingert fjallaði um leikinn í sjónvarpi en fékk svo risastóran skurð á ennið eftir að boltanum var slegið í hana. Getty/Twitter/@KelsWingert Kelsey Wingert, fréttakona AT&T SportsNet í Bandaríkjunum, er á batavegi eftir að hafa fengið bolta í höfuðið en talið er að boltinn hafi ferðast á 150 km/klst hraða. Wingert var á hafnaboltaleik á milli Colorado Rockies og San Francisco Giants en hún fjallar um lið Rockies. Hún átti sér einskis ills von þegar boltinn var óvart sleginn í höfuð hennar. Did this foul ball line drive really hit @KelsWingert? pic.twitter.com/691FpIZLud— Ben Cary (@Ben_Cary_) May 17, 2022 Stór skurður myndaðist við höggið og blóð lak yfir andlitið en Wingert slapp við beinbrot og innri blæðingu. Wingert greindi frá því að hún hefði verið í fimm klukkutíma á sjúkrahúsi þar hún var saumuð saman. Checking in - Monday, I took a 95 MPH line drive to my head.The @Rockies & @ATTSportsNetRM have treated me like family. Getting me treatment & to the best hospital ASAP. I was at hospital for 5 hours w/ David Woodman (GM of AT&T SN), his wife, Paula & my producer Alison Vigil. pic.twitter.com/UzhlCzclNE— Kelsey Wingert (@KelsWingert) May 18, 2022 Þetta er í annað sinn sem að Wingert fær boltann í andlitið á hafnaboltaleik því árið 2018 var hún að fjalla um lið Atlanta Braves fyrir Fox Sports South brotnaði bein í hægri augntóft þegar hún fékk boltann í sig. Hafnabolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Sjá meira
Wingert var á hafnaboltaleik á milli Colorado Rockies og San Francisco Giants en hún fjallar um lið Rockies. Hún átti sér einskis ills von þegar boltinn var óvart sleginn í höfuð hennar. Did this foul ball line drive really hit @KelsWingert? pic.twitter.com/691FpIZLud— Ben Cary (@Ben_Cary_) May 17, 2022 Stór skurður myndaðist við höggið og blóð lak yfir andlitið en Wingert slapp við beinbrot og innri blæðingu. Wingert greindi frá því að hún hefði verið í fimm klukkutíma á sjúkrahúsi þar hún var saumuð saman. Checking in - Monday, I took a 95 MPH line drive to my head.The @Rockies & @ATTSportsNetRM have treated me like family. Getting me treatment & to the best hospital ASAP. I was at hospital for 5 hours w/ David Woodman (GM of AT&T SN), his wife, Paula & my producer Alison Vigil. pic.twitter.com/UzhlCzclNE— Kelsey Wingert (@KelsWingert) May 18, 2022 Þetta er í annað sinn sem að Wingert fær boltann í andlitið á hafnaboltaleik því árið 2018 var hún að fjalla um lið Atlanta Braves fyrir Fox Sports South brotnaði bein í hægri augntóft þegar hún fékk boltann í sig.
Hafnabolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Sjá meira