Víða má búast við skúrum Eiður Þór Árnason skrifar 24. maí 2022 09:00 Það er tími vorverka víða um land. Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir suðlæga eða breytilega átt og fremur hægan vindhraða í dag eða þrjá til átta metra á sekúndu. Víða má búast við skúrum, en hann hætti að hanga þurr að mestu á norðaustanverðu landinu þangað til eftir hádegi að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofunni. Á morgun er því spáð að miðja grunnrar lægðar verði yfir landinu, vindátt breytileg og vindur yfirleitt hægur. Búast má við vætu víða um land, ýmist skúrir eða rigning, en tekið er fram að það verður sennilega lítil eða engin úrkoma á Vestfjörðum. Hitinn í dag og á morgun verður á bilinu sex til tólf stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag (uppstigningardagur): Norðan 5-10 og súld eða rigning norðan- og austanlands, en skýjað með köflum og líkur á stöku síðdegisskúrum sunnantil á landinu. Hiti 5 til 13 stig, mildast sunnan heiða. Á föstudag: Norðlæg eða breytileg átt 3-8. Skýjað á norðanverðu landinu, en rofar til seinnipartinn. Bjart með köflum í öðrum landshlutum og yfirleitt þurrt. Hiti breytist lítið. Á laugardag: Fremur hæg suðlæg eða breytileg átt, léttskýjað og hiti 10 til 15 stig en líkur á þokulofti við ströndina, einkum vestantil. Á sunnudag: Hæg suðlæg eða breytileg átt og léttskýjað, en suðaustan5-10 og skýjað suðvestan og vestanlands. Hlýtt í veðri. Á mánudag: Vestlæg átt og skýjað með köflum vestantil annars yfirleitt bjartviðri. Áfram hlýtt í veðri. Veður Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Víða mikil snjókoma og órólegar umhleypingar í kortunum Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Snjókoma í flestum landshlutum Útlit fyrir rólegt helgarveður Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Sjá meira
Víða má búast við skúrum, en hann hætti að hanga þurr að mestu á norðaustanverðu landinu þangað til eftir hádegi að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofunni. Á morgun er því spáð að miðja grunnrar lægðar verði yfir landinu, vindátt breytileg og vindur yfirleitt hægur. Búast má við vætu víða um land, ýmist skúrir eða rigning, en tekið er fram að það verður sennilega lítil eða engin úrkoma á Vestfjörðum. Hitinn í dag og á morgun verður á bilinu sex til tólf stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag (uppstigningardagur): Norðan 5-10 og súld eða rigning norðan- og austanlands, en skýjað með köflum og líkur á stöku síðdegisskúrum sunnantil á landinu. Hiti 5 til 13 stig, mildast sunnan heiða. Á föstudag: Norðlæg eða breytileg átt 3-8. Skýjað á norðanverðu landinu, en rofar til seinnipartinn. Bjart með köflum í öðrum landshlutum og yfirleitt þurrt. Hiti breytist lítið. Á laugardag: Fremur hæg suðlæg eða breytileg átt, léttskýjað og hiti 10 til 15 stig en líkur á þokulofti við ströndina, einkum vestantil. Á sunnudag: Hæg suðlæg eða breytileg átt og léttskýjað, en suðaustan5-10 og skýjað suðvestan og vestanlands. Hlýtt í veðri. Á mánudag: Vestlæg átt og skýjað með köflum vestantil annars yfirleitt bjartviðri. Áfram hlýtt í veðri.
Veður Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Víða mikil snjókoma og órólegar umhleypingar í kortunum Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Snjókoma í flestum landshlutum Útlit fyrir rólegt helgarveður Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Sjá meira