Sara: Þetta er ekki búið fyrr en það er búið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2022 09:01 Sara Sigmundsdóttir keppir nú á „Last-Chance Qualifier“ um mánaðarmótin júní, júlí þar sem tvö laus sæti á heimsleikanna verða í boði. Instagram/@sarasigmunds Það vantaði ekki mikið upp á það að Sara Sigmundsdóttur næði að tryggja sér sæti á heimsleikunum í Amsterdam í Hollandi um helgina. Sara varð að sætta sig við sjötta sætið en fimm efstu sætin tryggðu farseðil á heimsleikana. Þrátt fyrir að þessi möguleiki sé runninn Söru úr greipum þá á hún enn möguleika á að tryggja sig inn á heimsleikana. Sara sendi aðdáendum sínum stutt og skýr skilaboð eftir keppni helgarinnar. „Þetta er ekki búið fyrr en það er búið,“ skrifaði Sara á Instagram. Með birti hún mynd af sér þar sem fer mikill keppnismaður að gefa allt sitt í krefjandi grein. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara og þær CrossFit konur sem eru hársbreidd frá því að tryggja sig áfram í undanúrslitunum fá þátttökurétt á lokamótinu. Í Evrópukeppnunum tveimur eru það keppendur sem enduðu í 6. til 8. sæti sem fá annað tækifæri. Lokatækifærið er netmót sem fer fram 29. júní til 1. júlí. Það kallast „Last-Chance Qualifier“. Heimsleikarnir fara fram í Madison í Wisconsin fylki frá 3. til 7. ágúst. Það er náttúrlega enginn draumaundirbúningur fyrir þá að vera berjast fyrir þátttökurétt mánuði fyrr en svoleiðis er bara staðan fyrir okkar konu. Átján konur munu berjast þar um tvö síðustu sætin á heimsleikanna og samkeppnin verður því hörð þar. CrossFit Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Sjá meira
Sara varð að sætta sig við sjötta sætið en fimm efstu sætin tryggðu farseðil á heimsleikana. Þrátt fyrir að þessi möguleiki sé runninn Söru úr greipum þá á hún enn möguleika á að tryggja sig inn á heimsleikana. Sara sendi aðdáendum sínum stutt og skýr skilaboð eftir keppni helgarinnar. „Þetta er ekki búið fyrr en það er búið,“ skrifaði Sara á Instagram. Með birti hún mynd af sér þar sem fer mikill keppnismaður að gefa allt sitt í krefjandi grein. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara og þær CrossFit konur sem eru hársbreidd frá því að tryggja sig áfram í undanúrslitunum fá þátttökurétt á lokamótinu. Í Evrópukeppnunum tveimur eru það keppendur sem enduðu í 6. til 8. sæti sem fá annað tækifæri. Lokatækifærið er netmót sem fer fram 29. júní til 1. júlí. Það kallast „Last-Chance Qualifier“. Heimsleikarnir fara fram í Madison í Wisconsin fylki frá 3. til 7. ágúst. Það er náttúrlega enginn draumaundirbúningur fyrir þá að vera berjast fyrir þátttökurétt mánuði fyrr en svoleiðis er bara staðan fyrir okkar konu. Átján konur munu berjast þar um tvö síðustu sætin á heimsleikanna og samkeppnin verður því hörð þar.
CrossFit Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Sjá meira