Segir Man Utd alltaf hafa eytt því fjármagni sem til þarf í nýja leikmenn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. maí 2022 21:32 Avram Glazer, eigandi Man United. Chris Brunskill/Getty Images Avram Glazer, eigandi Manchester United, ræddi stuttlega við Sky Sports. Hann sagði að Glazer-fjölskyldan hefði alltaf eytt þeim peningum sem nauðsynlegt væri í nýja leikmenn. Þá sagði Avram að hann hefði fulla trú á Erik ten Hag, nýráðnum þjálfara félagsins. Glazer-fjölskyldan hefur verið mikið gagnrýnd síðan hún festi kaup á Manchester United. Sir Alex Ferguson hélt liðinu saman meðan hann var við stjórnvölin en síðan hann hætti í þjálfun hefur gengi liðsins farið versnandi. Það náði líklega hámarki á nýafstaðinni leiktíð og nú loks virðast breytingar í sjónmáli. Stuðningsfólk Man United heldur allavega í vonina. Sky Sports náði Avram Glazer í stutt spjall þó hann hafi bókstaflega reynt að hlaupa undan því. Myndbanda af viðtalinu má sjá hér að neðan. „Ég held þetta sé ekki tíminn til að tala um það,“ sagði Avram í upphafi viðtalsins. „Þetta var svekkjandi tímabil fyrir alla og við munum leggja hart að okkur til að gera næsta tímabil betra það sem er yfirstaðið,“ bætti hann við áður en talið færðist yfir í Erik ten Hag, nýráðinn þjálfara liðsins. „Þess vegna réðum við Erik, hann mun standa sig frábærlega. Við höfum alltaf eytt peningnum sem þarf í nýja leikmenn,“ sagði Avram að endingu "We've always spent the money" Sky News business correspondent Paul Kelso managed to get a brief word in with Manchester United owner Avram Glazer at the World Economic Forum in Davos. pic.twitter.com/nKdcWuY51s— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 23, 2022 Man United endaði tímabilið í 6. sæti með 58 stig með markatöluna 57-57. Aldrei áður hefur liðið fengið jafn fá stig og aldrei áður hefur liðið endað með núll í markatölu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Glazer-fjölskyldan hefur verið mikið gagnrýnd síðan hún festi kaup á Manchester United. Sir Alex Ferguson hélt liðinu saman meðan hann var við stjórnvölin en síðan hann hætti í þjálfun hefur gengi liðsins farið versnandi. Það náði líklega hámarki á nýafstaðinni leiktíð og nú loks virðast breytingar í sjónmáli. Stuðningsfólk Man United heldur allavega í vonina. Sky Sports náði Avram Glazer í stutt spjall þó hann hafi bókstaflega reynt að hlaupa undan því. Myndbanda af viðtalinu má sjá hér að neðan. „Ég held þetta sé ekki tíminn til að tala um það,“ sagði Avram í upphafi viðtalsins. „Þetta var svekkjandi tímabil fyrir alla og við munum leggja hart að okkur til að gera næsta tímabil betra það sem er yfirstaðið,“ bætti hann við áður en talið færðist yfir í Erik ten Hag, nýráðinn þjálfara liðsins. „Þess vegna réðum við Erik, hann mun standa sig frábærlega. Við höfum alltaf eytt peningnum sem þarf í nýja leikmenn,“ sagði Avram að endingu "We've always spent the money" Sky News business correspondent Paul Kelso managed to get a brief word in with Manchester United owner Avram Glazer at the World Economic Forum in Davos. pic.twitter.com/nKdcWuY51s— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 23, 2022 Man United endaði tímabilið í 6. sæti með 58 stig með markatöluna 57-57. Aldrei áður hefur liðið fengið jafn fá stig og aldrei áður hefur liðið endað með núll í markatölu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira