Dæmi um að fólk nái ekki í Neyðarlínuna á fáförnum vegum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 19. maí 2022 20:31 Ekkert farsímasamband er á yfir 200 kílómetrum af vegum landsins og eru dæmi um að fólk í neyð hafi ekki náð sambandi við neyðarlínuna vegna þessa. Neyðarlínan hefur hafið samstarf við þrjú farsímafyrirtæki að bæta þar úr. Neyðarlínan og farsímafélögin Nova, Síminn og Vodafone hafa tekið höndum saman um að tryggja gott farsímasamband á fáförnum og afskekktum stöðum á landinu þannig að öruggt sé að sem víðast verði hægt að ná sambandi við neyðarlínuna. Neyðarlínan mun setja upp fjarksiptaaðstöðu og nauðsynlegan búnað eins og mastur og rafmagn á stöðum þar sem markaðslegar forsendur eru ekki fyrir hendi vegna lítillar farsímanotkunar. Sendibúnaði verður komið fyrir og munu farsímar viðskiptavina símfyrirtækjanna hafa jafnan aðgang að sendinum. „Við vitum það að fólk finnur fyrir miklu óöryggi að geta ekki hringt í neyðarlínuna á nokkrum stöðum á landinu. Þetta eru ekki margir staðir miðað við önnur lönd. Við erum með eitt besta farsímakerfi í heiminum en það er samt sem áður þannig að 98 prósent vega eru með farsímakerfi en ekki 2 prósent og það jafngildir alveg yfir 200 kílómetrum,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Samstarfið innsiglað.sigurjón ólason Um mikið öryggismál er að ræða og segir framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar að það hafi komið upp að fólk hafi ekki náð í neyðarlínuna vegna sambandsleysis. „Jájá það eru mjög margir og síðasta dæmið úr Ísafjarðardjúpi þar sem varð banaslys og þrír létust, innhringjandi náði ekki að hringja inn vegna þess að samskiptin við mismunandi farsímafélög voru ekki að virka, svokallað reiki þannig þetta er mjög mikilvægt. Þetta er mjög stórt skref í öllu samhengi,“ Þórhallur Ólafsson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar. Fjarskipti Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Sjá meira
Neyðarlínan og farsímafélögin Nova, Síminn og Vodafone hafa tekið höndum saman um að tryggja gott farsímasamband á fáförnum og afskekktum stöðum á landinu þannig að öruggt sé að sem víðast verði hægt að ná sambandi við neyðarlínuna. Neyðarlínan mun setja upp fjarksiptaaðstöðu og nauðsynlegan búnað eins og mastur og rafmagn á stöðum þar sem markaðslegar forsendur eru ekki fyrir hendi vegna lítillar farsímanotkunar. Sendibúnaði verður komið fyrir og munu farsímar viðskiptavina símfyrirtækjanna hafa jafnan aðgang að sendinum. „Við vitum það að fólk finnur fyrir miklu óöryggi að geta ekki hringt í neyðarlínuna á nokkrum stöðum á landinu. Þetta eru ekki margir staðir miðað við önnur lönd. Við erum með eitt besta farsímakerfi í heiminum en það er samt sem áður þannig að 98 prósent vega eru með farsímakerfi en ekki 2 prósent og það jafngildir alveg yfir 200 kílómetrum,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Samstarfið innsiglað.sigurjón ólason Um mikið öryggismál er að ræða og segir framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar að það hafi komið upp að fólk hafi ekki náð í neyðarlínuna vegna sambandsleysis. „Jájá það eru mjög margir og síðasta dæmið úr Ísafjarðardjúpi þar sem varð banaslys og þrír létust, innhringjandi náði ekki að hringja inn vegna þess að samskiptin við mismunandi farsímafélög voru ekki að virka, svokallað reiki þannig þetta er mjög mikilvægt. Þetta er mjög stórt skref í öllu samhengi,“ Þórhallur Ólafsson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar.
Fjarskipti Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Sjá meira