Byrjuðu á risasigri í Zagreb Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2022 17:15 Ísland skoraði tíu mörk gegn Suður-Afríku og Silvía Rán Björgvinsdóttir skoraði þrjú þeirra. mynd/Stjepan Cizmadija Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí vann risasigur gegn Suður-Afríku, 10-1, í fyrsta leik á HM í dag. Ísland leikur í B-riðli 2. deildar og mætir næst Tyrklandi á fimmtudaginn, því næst heimakonum á laugardaginn og loks Áströlum á sunnudaginn. Í dag var aldrei spurning hvernig færi og var staðan þegar orðin 5-0 eftir fyrsta leikhluta. Ísland bætti svo við þremur mörkum í öðrum leikhluta og tveimur í þeim síðasta áður en Suður-Afríka náði að klóra í bakkann í lokin. Herborg Rut Geirsdóttir varafyrirliði var valin maður leiksins úr röðum Íslands.mynd/Stjepan Cizmadija Herborg Rut Geirsdóttir var valin maður leiksins úr röðum Íslands. Fyrirliðinn Silvía Rán Björgvinsdóttir var markahæst með þrjú mörk og eina stoðsendingu en Hilma Bergsdóttir skoraði tvö mörk og þær Sunna Björgvinsdóttir, Brynhildur Hjaltested, Katrín Rós Björnsdóttir, Sigrún Agatha Árnadóttir og Gunnborg Petra Jóhannsdóttir eitt mark hver. Íshokkí Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sjá meira
Ísland leikur í B-riðli 2. deildar og mætir næst Tyrklandi á fimmtudaginn, því næst heimakonum á laugardaginn og loks Áströlum á sunnudaginn. Í dag var aldrei spurning hvernig færi og var staðan þegar orðin 5-0 eftir fyrsta leikhluta. Ísland bætti svo við þremur mörkum í öðrum leikhluta og tveimur í þeim síðasta áður en Suður-Afríka náði að klóra í bakkann í lokin. Herborg Rut Geirsdóttir varafyrirliði var valin maður leiksins úr röðum Íslands.mynd/Stjepan Cizmadija Herborg Rut Geirsdóttir var valin maður leiksins úr röðum Íslands. Fyrirliðinn Silvía Rán Björgvinsdóttir var markahæst með þrjú mörk og eina stoðsendingu en Hilma Bergsdóttir skoraði tvö mörk og þær Sunna Björgvinsdóttir, Brynhildur Hjaltested, Katrín Rós Björnsdóttir, Sigrún Agatha Árnadóttir og Gunnborg Petra Jóhannsdóttir eitt mark hver.
Íshokkí Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sjá meira