Gísli Marteinn rústaði speglum og raftækjum með kylfum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. maí 2022 08:30 Gísli Marteinn er gestur Bjarna í nýjasta þættinum af Á rúntinum sem kom út á Vísi í dag. Á rúntinum „Ég fer ekkert sérstaklega vel með mig,“ svarar Gísli Marteinn Baldursson aðspurður hvernig hann nái að líta alltaf svona unglegur út. „Ég pæli ekkert í þessu. Ég hef aldrei notað nein krem.“ Gísli Marteinn viðurkennir í nýjasta þættinum af Á rúntinum að hann vaki oft of lengi og sofi of lítið. „Það er fínt að eldast,“ segir Gísli, sem verður fimmtugur á næsta ári. Í viðtalinu ræðir hann meðal annars um andlega heilsu og segist hann hafa verið heppinn. „Ég held að ég hafi alltaf verið frekar glaður,“ segir Gísli Marteinn í þættinum. Hann reynir að hafa jákvætt viðhorf en hefur þó ekki unnið markvisst í meðvitaðri geðrækt. „Ég á skemmtilega fjölskyldu og vini og það hjálpar. Svo getur maður verið heppinn eða óheppinn og ég hef verið heppinn með alls konar hluti. Ég reyni að minna mig á að vera þakklátur fyrir það,“ útskýrir Gísli Marteinn. „En ég ætla ekkert að þykjast hafa það verra en ég hef það. Ég er bara hvítur karl í forréttindastöðu, sem hefur það betra en 95 prósent mannkynsins eða eitthvað. Það er mikilvægt að vera meðvitaður um það, en ég kannski ætla ekki heldur að vera plagaður af samviskubiti yfir því.“ Viðtalið má sjá í þættinum hér fyrir neðan. Þar ræðir hann meðal annars um ferilinn, andlega heilsu, stjórnmál, MeToo og margt fleira. Klippa: Á rúntinum - Gísli Marteinn Baldursson Á rúntinum Tengdar fréttir „Einhvern veginn tókst mér ekki að sjá þetta“ „Ég er í góðum málum, en það þarf að vinna að því. Það var alls ekki þannig fyrst,“ segir Gunnar Valdimarsson um lífið í Osló eftir skilnaðinn við barnsmóður sína. 27. apríl 2022 13:31 „Ég var að drekka til að láta eins og mér liði ógeðslega vel“ „Þetta var að taka of mikinn tíma af lífinu mínu,“ segir Sólborg Guðbrandsdóttir, Suncity, um ákvörðunina að hætta að drekka áfengi fyrir fimm árum síðan. 13. apríl 2022 10:59 Bassi Maraj á rúntinum: „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því“ Bassi Maraj segist eiga það til að koma af stað drama í persónulega lífinu og hrista upp í fólki en hann er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Hann segist vera sannfærður um að hann muni deyja ungur og er búinn að sætta sig við það. 30. mars 2022 16:31 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Gísli Marteinn viðurkennir í nýjasta þættinum af Á rúntinum að hann vaki oft of lengi og sofi of lítið. „Það er fínt að eldast,“ segir Gísli, sem verður fimmtugur á næsta ári. Í viðtalinu ræðir hann meðal annars um andlega heilsu og segist hann hafa verið heppinn. „Ég held að ég hafi alltaf verið frekar glaður,“ segir Gísli Marteinn í þættinum. Hann reynir að hafa jákvætt viðhorf en hefur þó ekki unnið markvisst í meðvitaðri geðrækt. „Ég á skemmtilega fjölskyldu og vini og það hjálpar. Svo getur maður verið heppinn eða óheppinn og ég hef verið heppinn með alls konar hluti. Ég reyni að minna mig á að vera þakklátur fyrir það,“ útskýrir Gísli Marteinn. „En ég ætla ekkert að þykjast hafa það verra en ég hef það. Ég er bara hvítur karl í forréttindastöðu, sem hefur það betra en 95 prósent mannkynsins eða eitthvað. Það er mikilvægt að vera meðvitaður um það, en ég kannski ætla ekki heldur að vera plagaður af samviskubiti yfir því.“ Viðtalið má sjá í þættinum hér fyrir neðan. Þar ræðir hann meðal annars um ferilinn, andlega heilsu, stjórnmál, MeToo og margt fleira. Klippa: Á rúntinum - Gísli Marteinn Baldursson
Á rúntinum Tengdar fréttir „Einhvern veginn tókst mér ekki að sjá þetta“ „Ég er í góðum málum, en það þarf að vinna að því. Það var alls ekki þannig fyrst,“ segir Gunnar Valdimarsson um lífið í Osló eftir skilnaðinn við barnsmóður sína. 27. apríl 2022 13:31 „Ég var að drekka til að láta eins og mér liði ógeðslega vel“ „Þetta var að taka of mikinn tíma af lífinu mínu,“ segir Sólborg Guðbrandsdóttir, Suncity, um ákvörðunina að hætta að drekka áfengi fyrir fimm árum síðan. 13. apríl 2022 10:59 Bassi Maraj á rúntinum: „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því“ Bassi Maraj segist eiga það til að koma af stað drama í persónulega lífinu og hrista upp í fólki en hann er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Hann segist vera sannfærður um að hann muni deyja ungur og er búinn að sætta sig við það. 30. mars 2022 16:31 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
„Einhvern veginn tókst mér ekki að sjá þetta“ „Ég er í góðum málum, en það þarf að vinna að því. Það var alls ekki þannig fyrst,“ segir Gunnar Valdimarsson um lífið í Osló eftir skilnaðinn við barnsmóður sína. 27. apríl 2022 13:31
„Ég var að drekka til að láta eins og mér liði ógeðslega vel“ „Þetta var að taka of mikinn tíma af lífinu mínu,“ segir Sólborg Guðbrandsdóttir, Suncity, um ákvörðunina að hætta að drekka áfengi fyrir fimm árum síðan. 13. apríl 2022 10:59
Bassi Maraj á rúntinum: „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því“ Bassi Maraj segist eiga það til að koma af stað drama í persónulega lífinu og hrista upp í fólki en hann er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Hann segist vera sannfærður um að hann muni deyja ungur og er búinn að sætta sig við það. 30. mars 2022 16:31