Fékk gefins bikar sem var næstum því eins stór og hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2022 13:00 Lorenzo Insigne þakkar stuðningsmönnum Napoli fyrir eftir síðasta heimaleikinn með félaginu. Getty/MB Media Stuðningsmenn Napoli fengu tækifæri til að kveðja mikla goðsögn á Stadio Maradona í gær og eftir leikinn fékk fyrirliði liðsins risabikar í kveðjugjöf. Lorenzo Insigne spilaði þarna sinn síðasta heimaleik með Napoli en liðið vann þá 3-0 sigur á Genoa í Seríu A. Insigne skoraði annað mark liðsins úr vítaspyrnu. Þessi dagur snerist mikið um Insigne en fyrir leik gekk hann inn á völlinn með tveimur sonum sínum á meðan bæði liðin stóðu heiðursvörð. Eftir leikinn átti hann erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann gekk heiðurshring á meðan stuðningsmenn Napoli hylltu hann. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Insigne er þrítugur og hefur verið leikmaður Napoli frá 2006 en með aðalliðinu frá 2010. Fyrir utan að fara þrisvar á láni í upphafi ferilsins þá hefur hann spilað með Napili alla tíð. Þetta er tíunda alvöru tímabil hans með aðalliði Napoli og kappinn hefur skorað 96 mörk í 336 deildarleikjum með liðinu. Insigne og Napoli náðu ekki saman um nýjan samning og hann tilkynnti síðan að hann væri búinn að gera samning við MLS-liðið Toronto FC í bandaríska fótboltanum. Eftir leikinn fékk Insigne líka bikar að gjöf. Sá var ekki að minni gerðinni og þar sem Insigne er aðeins 163 sentímetrar á hæð þá var bikarinn næstum því stærri en hann. GRAZIE CAPITANO! #ForzaNapoliSempre pic.twitter.com/ZakyPObUrL— Official SSC Napoli (@sscnapoli) May 15, 2022 Ítalski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Lorenzo Insigne spilaði þarna sinn síðasta heimaleik með Napoli en liðið vann þá 3-0 sigur á Genoa í Seríu A. Insigne skoraði annað mark liðsins úr vítaspyrnu. Þessi dagur snerist mikið um Insigne en fyrir leik gekk hann inn á völlinn með tveimur sonum sínum á meðan bæði liðin stóðu heiðursvörð. Eftir leikinn átti hann erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann gekk heiðurshring á meðan stuðningsmenn Napoli hylltu hann. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Insigne er þrítugur og hefur verið leikmaður Napoli frá 2006 en með aðalliðinu frá 2010. Fyrir utan að fara þrisvar á láni í upphafi ferilsins þá hefur hann spilað með Napili alla tíð. Þetta er tíunda alvöru tímabil hans með aðalliði Napoli og kappinn hefur skorað 96 mörk í 336 deildarleikjum með liðinu. Insigne og Napoli náðu ekki saman um nýjan samning og hann tilkynnti síðan að hann væri búinn að gera samning við MLS-liðið Toronto FC í bandaríska fótboltanum. Eftir leikinn fékk Insigne líka bikar að gjöf. Sá var ekki að minni gerðinni og þar sem Insigne er aðeins 163 sentímetrar á hæð þá var bikarinn næstum því stærri en hann. GRAZIE CAPITANO! #ForzaNapoliSempre pic.twitter.com/ZakyPObUrL— Official SSC Napoli (@sscnapoli) May 15, 2022
Ítalski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira