Spilarar RÚV hrundu í Eurovision- og kosningafári Bjarki Sigurðsson skrifar 14. maí 2022 22:44 Kerfi Ríkisútvarpsins þoldu ekki álagið þegar kosningavaka þeirra hófst. Vísir Spilarar Ríkisútvarpsins sem sýna frá Eurovision og kosningavöku þeirra hrundu á ögurstundu þegar stigagjöfin í Eurovision átti að hefjast. Á vefsíðu þeirra var um tíma ekki hægt að horfa á viðburðina. Hrunið kom í kjölfar þess að kosningavakt RÚV tók yfir útsendinguna á aðalrás miðilsins og var Eurovision-keppnin færð yfir á RÚV 2. RÚV 2 náði þó ekki að ráða við álagið og hrundi, bæði á vefsíðu RÚV og í Apple TV-forriti þeirra. Samkvæmt tilkynningu á vef RÚV hefur álagið á kerfi þeirra aldrei verið meira en í kvöld og hamlaði fjöldi þeirra sem reyndu að skipta á milli getu kerfisins til að svara beiðnum. Afsakið hlé.Gríðarlegt álag kom á kerfið við skiptingu á kosningasjónvarpi og söngvakeppni og útsending RÚV 2 datt út. Kerfin eru að detta inn #12stig— RÚV (@RUVohf) May 14, 2022 Rúv2 virkar ekki og kosningar á fullu... Mamma og pabbi fóru alveg í kerfi og pólitíkusinum honum pabba var misboðið að taka kosningar fram fyrir Eurovision. Nú horfum við bara á NRK1 og hlustum á norskan Gísla Martein.@RUVfrettir— Hulda Vigdísar (@huldavist) May 14, 2022 Eina fokking kvöldið sem maður horfir á línulegadagskrá og rúv-appið krassar #12stig #kosningar2022— Egill Kári Helgason (@egillkari) May 14, 2022 Couldn t swap from @RUVohf to RUV2 for the results! So swapped to watch our old neighbour from London @grahnort on BBC1 #12Stig — Kathryn (@MumInReykjavik) May 14, 2022 fkn ruv2 spilarinn virkar ekki á https://t.co/Rka8nc1Dud #12stig— Lobba (@Lobbsterinn) May 14, 2022 Ríkisútvarpið Eurovision Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Hrunið kom í kjölfar þess að kosningavakt RÚV tók yfir útsendinguna á aðalrás miðilsins og var Eurovision-keppnin færð yfir á RÚV 2. RÚV 2 náði þó ekki að ráða við álagið og hrundi, bæði á vefsíðu RÚV og í Apple TV-forriti þeirra. Samkvæmt tilkynningu á vef RÚV hefur álagið á kerfi þeirra aldrei verið meira en í kvöld og hamlaði fjöldi þeirra sem reyndu að skipta á milli getu kerfisins til að svara beiðnum. Afsakið hlé.Gríðarlegt álag kom á kerfið við skiptingu á kosningasjónvarpi og söngvakeppni og útsending RÚV 2 datt út. Kerfin eru að detta inn #12stig— RÚV (@RUVohf) May 14, 2022 Rúv2 virkar ekki og kosningar á fullu... Mamma og pabbi fóru alveg í kerfi og pólitíkusinum honum pabba var misboðið að taka kosningar fram fyrir Eurovision. Nú horfum við bara á NRK1 og hlustum á norskan Gísla Martein.@RUVfrettir— Hulda Vigdísar (@huldavist) May 14, 2022 Eina fokking kvöldið sem maður horfir á línulegadagskrá og rúv-appið krassar #12stig #kosningar2022— Egill Kári Helgason (@egillkari) May 14, 2022 Couldn t swap from @RUVohf to RUV2 for the results! So swapped to watch our old neighbour from London @grahnort on BBC1 #12Stig — Kathryn (@MumInReykjavik) May 14, 2022 fkn ruv2 spilarinn virkar ekki á https://t.co/Rka8nc1Dud #12stig— Lobba (@Lobbsterinn) May 14, 2022
Ríkisútvarpið Eurovision Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira