Júrógarðurinn: TikTok partý, bakraddir og Eurovision þorpið Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifa 13. maí 2022 18:11 Það var ótrúlega góð stemning í Eurovision þorpinu í Tórínó í gær. Júrógarðurinn Í nýjasta þættinum af Júrógarðinum kíkjum á stemninguna í TikTok partýi í kvikmyndasafni hér í Tórínó og einnig í Eurovision þorpinu þar sem þúsundir safnast saman og horfa á keppnina utan dyra. Við tókum púlsinn á bakröddum Systra í Eurovision, sem syngja í litlum klefa baksviðs. Zöe Ruth Erwin og Gísli Gunnar Didriksen Guðmundsson borðuðu með okkur alvöru ítalskan gelato ís, þann besta sem við höfum nokkurn tíman smakkað. Þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Júrógarðurinn: Pissuðu á sig þegar Ísland komst áfram Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi. Tónlist Eurovision Júrógarðurinn Tengdar fréttir Aldrei öskrað jafn hátt á ævinni Júrógarðurinn var á vaktinni í blaðamannahöllinni í Tórínó í allan gærdag. 11. maí 2022 21:59 Måneskin mætt heim til Ítalíu vegna Eurovision Hljómsveitin Måneskin sást saman á hóteli í miðbæ Tórínó fyrr í dag. Rokkararnir koma fram á úrslitakvöldi Eurovsion í Pala Alpitour. 13. maí 2022 14:47 Svona verður uppröðunin á lokakvöldi Eurovision Nú liggur fyrir að Ísland verður átjánda landið á svið á úrslitakvöldi Eurovision keppninnar á laugardag. Systur eru að rísa ofar í veðbönkunum eftir seinna undankvöldið í gær og eru í tuttugasta sæti þegar þetta er skrifað, Úkraínu er enn spáð sigri. 13. maí 2022 14:00 Vel heppnuð æfing hjá íslenska hópnum en tæknivandamál hjá Corneliu Rétt í þessu kláruðu Systur sína fyrstu formlegu æfingu á sviðinu fyrir lokakvöld Eurovision. Rennsli þeirra gekk mjög vel og hljómuðu systkinin virkilega vel á sviðinu. 13. maí 2022 13:04 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Michael Madsen er látinn Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Julian McMahon látinn Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira
Við tókum púlsinn á bakröddum Systra í Eurovision, sem syngja í litlum klefa baksviðs. Zöe Ruth Erwin og Gísli Gunnar Didriksen Guðmundsson borðuðu með okkur alvöru ítalskan gelato ís, þann besta sem við höfum nokkurn tíman smakkað. Þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Júrógarðurinn: Pissuðu á sig þegar Ísland komst áfram Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Tónlist Eurovision Júrógarðurinn Tengdar fréttir Aldrei öskrað jafn hátt á ævinni Júrógarðurinn var á vaktinni í blaðamannahöllinni í Tórínó í allan gærdag. 11. maí 2022 21:59 Måneskin mætt heim til Ítalíu vegna Eurovision Hljómsveitin Måneskin sást saman á hóteli í miðbæ Tórínó fyrr í dag. Rokkararnir koma fram á úrslitakvöldi Eurovsion í Pala Alpitour. 13. maí 2022 14:47 Svona verður uppröðunin á lokakvöldi Eurovision Nú liggur fyrir að Ísland verður átjánda landið á svið á úrslitakvöldi Eurovision keppninnar á laugardag. Systur eru að rísa ofar í veðbönkunum eftir seinna undankvöldið í gær og eru í tuttugasta sæti þegar þetta er skrifað, Úkraínu er enn spáð sigri. 13. maí 2022 14:00 Vel heppnuð æfing hjá íslenska hópnum en tæknivandamál hjá Corneliu Rétt í þessu kláruðu Systur sína fyrstu formlegu æfingu á sviðinu fyrir lokakvöld Eurovision. Rennsli þeirra gekk mjög vel og hljómuðu systkinin virkilega vel á sviðinu. 13. maí 2022 13:04 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Michael Madsen er látinn Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Julian McMahon látinn Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira
Aldrei öskrað jafn hátt á ævinni Júrógarðurinn var á vaktinni í blaðamannahöllinni í Tórínó í allan gærdag. 11. maí 2022 21:59
Måneskin mætt heim til Ítalíu vegna Eurovision Hljómsveitin Måneskin sást saman á hóteli í miðbæ Tórínó fyrr í dag. Rokkararnir koma fram á úrslitakvöldi Eurovsion í Pala Alpitour. 13. maí 2022 14:47
Svona verður uppröðunin á lokakvöldi Eurovision Nú liggur fyrir að Ísland verður átjánda landið á svið á úrslitakvöldi Eurovision keppninnar á laugardag. Systur eru að rísa ofar í veðbönkunum eftir seinna undankvöldið í gær og eru í tuttugasta sæti þegar þetta er skrifað, Úkraínu er enn spáð sigri. 13. maí 2022 14:00
Vel heppnuð æfing hjá íslenska hópnum en tæknivandamál hjá Corneliu Rétt í þessu kláruðu Systur sína fyrstu formlegu æfingu á sviðinu fyrir lokakvöld Eurovision. Rennsli þeirra gekk mjög vel og hljómuðu systkinin virkilega vel á sviðinu. 13. maí 2022 13:04