Á kjörskrá í Grindavík eru 2.531. Sjö bæjarfulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn.
Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn mynduðu meirihluta eftir kosningarnar 2018 með þremur fulltrúum Sjálfstæðisflokksins og einum fulltrúa Framsóknar.
Svona fóru kosningarnar:
- B-listi Framsóknarflokksins: 20,2% með einn fulltrúa
- D-listi Sjálfstæðisflokksins: 24,8% með tvo fulltrúa
- M-listi Miðflokksins: 32,4% með þrjá fulltrúa
- S-listi Samfylkingar og óháðra: 9,3%
- U-listi Raddar ungar fólksins: 13,2% með einn fulltrúa
Eftirfarandi náðu kjöri í bæjarstjórn:
- Ásrún Helga Kristinsdóttir (B)
- Hjálmar Hallgrímsson (D)
- Birgitta H. Ramsey Káradóttir (D)
- Hallfríður G. Hólmgrímsdóttir (M)
- Birgitta Rán Friðfinnsdóttir (M)
- Gunnar Már Gunnarsson (M)
- Helga Dis Jakobsdóttir (U)
