Oddvitaáskorunin: Finnst lognið fara stundum heldur hratt Samúel Karl Ólason skrifar 13. maí 2022 13:00 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Friðjón Einarsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ í komandi sveitarstjórnarkosningum. Friðjón er fæddur og uppalinn á ísafirði en flutti ungur til Reykjavíkur. Hann hefur búið víða um heim og starfað sem skíðakennari og plötusnúður í Noregi, kennari og framkvæmdastjóri í Lúxemborg. Hann hefur verið framkvæmdastjóri í 25 ár og starfað víða fyrir einkageiranum, sveitarfélög og stofnanir. Í dag er hann bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ og formaður bæjarráðs. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Ísafjörður. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Lognið á það til að fara frekar hratt stundum. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Keyra um á mótorhjóli. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Of hraður akstur. Hvað færðu þér á pizzu? Lauk, skinku,papriku og klettasalat. Hvaða lag peppar þig mest? Miss you, Rolling Stones. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 30. Göngutúr eða skokk? Göngutúr / hjólatúr. Uppáhalds brandari? 0. Hvað er þitt draumafríi? Karabiska hafið. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? Bob Marley /David Bowie. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Dansa ballett á sviði ( kann ekki að dansa). Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Hugh Grant. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Kramer vs kramer , Schindlers List. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Voga á vatnsleysu. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) No woman no cry. Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjanesbær Samfylkingin Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Friðjón Einarsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ í komandi sveitarstjórnarkosningum. Friðjón er fæddur og uppalinn á ísafirði en flutti ungur til Reykjavíkur. Hann hefur búið víða um heim og starfað sem skíðakennari og plötusnúður í Noregi, kennari og framkvæmdastjóri í Lúxemborg. Hann hefur verið framkvæmdastjóri í 25 ár og starfað víða fyrir einkageiranum, sveitarfélög og stofnanir. Í dag er hann bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ og formaður bæjarráðs. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Ísafjörður. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Lognið á það til að fara frekar hratt stundum. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Keyra um á mótorhjóli. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Of hraður akstur. Hvað færðu þér á pizzu? Lauk, skinku,papriku og klettasalat. Hvaða lag peppar þig mest? Miss you, Rolling Stones. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 30. Göngutúr eða skokk? Göngutúr / hjólatúr. Uppáhalds brandari? 0. Hvað er þitt draumafríi? Karabiska hafið. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? Bob Marley /David Bowie. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Dansa ballett á sviði ( kann ekki að dansa). Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Hugh Grant. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Kramer vs kramer , Schindlers List. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Voga á vatnsleysu. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) No woman no cry.
Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjanesbær Samfylkingin Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira