Ekki enn viljað þiggja starf eftir viðskilnaðinn við Ísland Sindri Sverrisson skrifar 13. maí 2022 08:30 Erik Hamrén og Gunnar Gylfason, þáverandi starfsmaður KSÍ, fagna innilega í sigri gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli. GETTY Sænski knattspyrnuþjálfarinn Erik Hamrén, sem orðinn er 64 ára gamall, hefur fengið nóg af tilboðum en ekki þjálfað neitt lið eftir að hann hætti með íslenska karlalandsliðið árið 2020. Hamrén tók við íslenska landsliðinu eftir HM 2018 og var óhemju nálægt því að stýra því á þriðja stórmótið í röð, EM 2020. Liðið náði í 19 stig í undankeppninni en endaði fyrir neðan Frakkland og Tyrkland, og tapaði svo í úrslitum umspils á síðustu stundu gegn Ungverjalandi. Samkvæmt frétt Göteborgs-Posten reyndi sænska félagið Örgryte að fá Hamrén til starfa en hann hafnaði því tilboði. Örgryte skrapar botninn eftir sex umferðir í sænsku 1. deildinni og óvissa ríkir um stöðu þjálfarans Dane Ivarsson. Í síðustu viku var íþróttastjórinn Igor Krulj rekinn. Hamrén þekkir vel til hjá Örgryte en hann stýrði liðinu á árunum 1998-2003 og fagnaði bikarmeistaratitli með liðinu árið 2000. Í kjölfarið tók hann svo við AaB í Danmörku og Rosenborg í Noregi og fagnaði meistaratitlum á báðum stöðum, áður en hann stýrði sænska landsliðinu á árunum 2009-2016, og tók svo við Íslandi haustið 2018. Hann hætti með íslenska landsliðið að eigin ósk í lok árs 2020. Í fyrrasumar greindi Hamrén frá því að hann hefði fengið tilboð frá einu landsliði og þremur félagsliðum, og að þar af hefði eitt verið mjög gott hvað peningahliðina snerti en ekki hvað fótboltann og fleira snerti. Hann staðfesti einnig að eitt af tilboðunum hefði komið frá Sádi Arabíu. Sænski boltinn Fótbolti Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Hamrén tók við íslenska landsliðinu eftir HM 2018 og var óhemju nálægt því að stýra því á þriðja stórmótið í röð, EM 2020. Liðið náði í 19 stig í undankeppninni en endaði fyrir neðan Frakkland og Tyrkland, og tapaði svo í úrslitum umspils á síðustu stundu gegn Ungverjalandi. Samkvæmt frétt Göteborgs-Posten reyndi sænska félagið Örgryte að fá Hamrén til starfa en hann hafnaði því tilboði. Örgryte skrapar botninn eftir sex umferðir í sænsku 1. deildinni og óvissa ríkir um stöðu þjálfarans Dane Ivarsson. Í síðustu viku var íþróttastjórinn Igor Krulj rekinn. Hamrén þekkir vel til hjá Örgryte en hann stýrði liðinu á árunum 1998-2003 og fagnaði bikarmeistaratitli með liðinu árið 2000. Í kjölfarið tók hann svo við AaB í Danmörku og Rosenborg í Noregi og fagnaði meistaratitlum á báðum stöðum, áður en hann stýrði sænska landsliðinu á árunum 2009-2016, og tók svo við Íslandi haustið 2018. Hann hætti með íslenska landsliðið að eigin ósk í lok árs 2020. Í fyrrasumar greindi Hamrén frá því að hann hefði fengið tilboð frá einu landsliði og þremur félagsliðum, og að þar af hefði eitt verið mjög gott hvað peningahliðina snerti en ekki hvað fótboltann og fleira snerti. Hann staðfesti einnig að eitt af tilboðunum hefði komið frá Sádi Arabíu.
Sænski boltinn Fótbolti Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira