„Náðum að spila okkar vörn og vonandi er hún komin til að vera“ Andri Már Eggertsson skrifar 12. maí 2022 22:53 Kristófer Acox og Callum Lawson fögnuðu eftir leik Vísir/Bára Dröfn Valur tók forystuna 2-1 gegn Tindastóli í úrsliteinvíginu í baráttu um Íslandsmeistaratitilinn. Valsmenn voru undir nánast allan leikinn en með ótrúlegum fjórða leikhluta unnu heimamenn 84-79.Kristófer Acox, leikmaður Vals, var afar ánægður eftir leik. „Körfubolti er spilaður í fjórtíu mínútur. Við lentum í svipaðri stöðu og í síðasta leik. Við töluðum um það í hálfleik að það væru tuttugu mínútur eftir við höfum komið áður til baka í sömu aðstæðum. Við grófum okkur djúpt en við vissum að við áttum mikið inni,“ sagði Kristófer Acox hæstánægður með sigurinn. Kristófer taldi andlegu hlið Vals betri í kvöld heldur en fyrir norðan og hrósaði hann sínu liði fyrir það. „Við töluðum um það að við myndum ekki jafna þetta á einni mínútu heldur yrðum við að vera þolinmóðir og gefast ekki upp þrátt fyrir að þeir myndu gera nokkrar körfur í röð. Við duttum í það hugarfar og sóttum sigurinn.“ Kristófer var ánægður með vörn Vals í seinni hálfleik sem endaði með að Tindastóll tapaði urmul af boltum. „Við fengum loksins að sjá þessa vörn sem við erum þekktir fyrir. Það var leiðinlegt að fá hana svona seint en vonandi er hún komin til að vera.“ Þetta var annar leikurinn í röð sem Valur tapaði átján boltum og taldi Kristófer það áhyggjuefni. „Það er mikið áhyggjuefni og mér fannst við gefa þeim mikið af sóknarfráköstum. Tindastóll refsar okkur alltaf þegar við töpum boltanum og við þurfum að halda haus og spila okkar bolta,“ sagði Kristófer Acox að lokum. Subway-deild karla Valur Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland | Danir geta komist í góða stöðu Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Magavandamálin farin að trufla hana Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Sjá meira
„Körfubolti er spilaður í fjórtíu mínútur. Við lentum í svipaðri stöðu og í síðasta leik. Við töluðum um það í hálfleik að það væru tuttugu mínútur eftir við höfum komið áður til baka í sömu aðstæðum. Við grófum okkur djúpt en við vissum að við áttum mikið inni,“ sagði Kristófer Acox hæstánægður með sigurinn. Kristófer taldi andlegu hlið Vals betri í kvöld heldur en fyrir norðan og hrósaði hann sínu liði fyrir það. „Við töluðum um það að við myndum ekki jafna þetta á einni mínútu heldur yrðum við að vera þolinmóðir og gefast ekki upp þrátt fyrir að þeir myndu gera nokkrar körfur í röð. Við duttum í það hugarfar og sóttum sigurinn.“ Kristófer var ánægður með vörn Vals í seinni hálfleik sem endaði með að Tindastóll tapaði urmul af boltum. „Við fengum loksins að sjá þessa vörn sem við erum þekktir fyrir. Það var leiðinlegt að fá hana svona seint en vonandi er hún komin til að vera.“ Þetta var annar leikurinn í röð sem Valur tapaði átján boltum og taldi Kristófer það áhyggjuefni. „Það er mikið áhyggjuefni og mér fannst við gefa þeim mikið af sóknarfráköstum. Tindastóll refsar okkur alltaf þegar við töpum boltanum og við þurfum að halda haus og spila okkar bolta,“ sagði Kristófer Acox að lokum.
Subway-deild karla Valur Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland | Danir geta komist í góða stöðu Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Magavandamálin farin að trufla hana Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Sjá meira