Margrét 83 ára á Selfossi leikur Bjarna durt Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. maí 2022 20:34 Leikarahópurinn, ásamt Magnúsi. Sýningin er á morgun, fimmtudaginn 12. maí klukkan 16:00 og er ókeypis inn. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er bara mjög gott og það klæðir mig bara virkilega vel að heita Bjarni og leika durt“, segir Margrét Óskarsdóttir, 83 ára leikari á Selfossi. Hún og félagar henni eru að æfa leikritið „Maður í mislitum sokkum“ sem sýnt verður í Litla leikhúsinu við Sigtún á Selfossi á morgun. Leikhópurinn, sem tekur þátt í sýningunni var settur saman sem leiklestrarhópur í haust. Í honum eru 12 félagar, allt eldri borgarar. "Maður í mislitum sokkum" var valið, sem leiklestur en sýningin fjallar um konu, sem finnur minnislausan mann í bílnum hjá sér fyrir utan verslun og veit ekki alveg hvað hún á að gera og fer því með hann heim. Þar með hefst atburðarásin. „Við ætlum að sýna þessa sýningu fimmtudaginn 12. maí klukkan 16:00 og það er ókeypis inn. Við vonumst til að, sem flestir komi. Þetta er búið að vera æðislega skemmtilegt tímabil. Þetta er flottur hópur, sem ég hef verið með, þau eru hreinir snillingar. Þetta er æðisleg vinna og skemmtilegt að vera með þeim og þau hafa notið þess og við höfum notið þess, sem að þessum stöndum,“ segir Magnús J. Magnússon, kennari og umsjónarmaður hópsins. Magnús J. Magnússon og Sigríður Karlsdóttir, sem leikur í verkinu en hún hefur tekið þátt í starfi Leikfélags Selfoss til fjölda ára og þau Magnús hafa leikið saman í nokkrum sýningum. Magnús fékk menntaverðlaun Suðurlands á síðasta ári.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er hann Bjarni, sem er durturinn í verkinu.Það er bara mjög gott að leika durt, það klæðir mig bara virkilega vel held ég. Fólk er farið að heilsa mér, sem Bjarna meira að segja úti á götu,“ segir Margrét Óskarsdóttir, hlægjandi en hún er elst af þeim, sem eru í leikarahópnum, 83 ára. Bjarni durtur, sem leikinn er af Margréti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Leikhús Eldri borgarar Menning Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Umferðarslys við Bröttubrekku Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Sjá meira
Leikhópurinn, sem tekur þátt í sýningunni var settur saman sem leiklestrarhópur í haust. Í honum eru 12 félagar, allt eldri borgarar. "Maður í mislitum sokkum" var valið, sem leiklestur en sýningin fjallar um konu, sem finnur minnislausan mann í bílnum hjá sér fyrir utan verslun og veit ekki alveg hvað hún á að gera og fer því með hann heim. Þar með hefst atburðarásin. „Við ætlum að sýna þessa sýningu fimmtudaginn 12. maí klukkan 16:00 og það er ókeypis inn. Við vonumst til að, sem flestir komi. Þetta er búið að vera æðislega skemmtilegt tímabil. Þetta er flottur hópur, sem ég hef verið með, þau eru hreinir snillingar. Þetta er æðisleg vinna og skemmtilegt að vera með þeim og þau hafa notið þess og við höfum notið þess, sem að þessum stöndum,“ segir Magnús J. Magnússon, kennari og umsjónarmaður hópsins. Magnús J. Magnússon og Sigríður Karlsdóttir, sem leikur í verkinu en hún hefur tekið þátt í starfi Leikfélags Selfoss til fjölda ára og þau Magnús hafa leikið saman í nokkrum sýningum. Magnús fékk menntaverðlaun Suðurlands á síðasta ári.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er hann Bjarni, sem er durturinn í verkinu.Það er bara mjög gott að leika durt, það klæðir mig bara virkilega vel held ég. Fólk er farið að heilsa mér, sem Bjarna meira að segja úti á götu,“ segir Margrét Óskarsdóttir, hlægjandi en hún er elst af þeim, sem eru í leikarahópnum, 83 ára. Bjarni durtur, sem leikinn er af Margréti.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Leikhús Eldri borgarar Menning Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Umferðarslys við Bröttubrekku Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Sjá meira
Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“