Oddvitaáskorunin: Fékk að gista í fangaklefa á Eskifirði Samúel Karl Ólason skrifar 11. maí 2022 13:01 Helgi Hlynur Ásgrímsson. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Helgi Hlynur Ásgrímsson leiðir lista Vinstri grænna í Múlaþingi í komandi sveitarstjórnarkosningum. Ég heiti Helgi Hlynur Ásgrímsson og er Borgfirðingur. Ég hef starfað við allskonar í gegnum tíðina, sjómensku, verkstjórn, matreiðslu, verið hluti af grasrótarhópnum Já sæll sem er menningar- og ferðaþjónustufyrirtæki, verið sjálfstæður atvinnurekandi við útgerð, fiskreykingu og rollubúskap. Ég er vinstrimaður í hjarta mínu og brenn fyrir jöfnuði í víðum skilningi, vernd náttúrunnar og að við skilum heiminum til okkar afkomenda í byggilegu ástandi. Mér finnst að nú þegar höfum við hér í Múlaþingi fórnað nógu af okkar náttúru á altari Mammons og ég leggst gegn frekari virkjunum og laxeldi í fjörðum, í það minnsta þangað til mér hefur verið sýnt fram á þörfina fyrir það. Klippa: Oddvitaáskorun - Helgi Hlynur Ásgrímsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Borgarfjörður (eystri). Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Það vantar gat í gegnum Fjarðarheiðina. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Pólitík. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Þegar ég fékk að gista í fangaklefa á Eskifirði eftir ball því bílstjórinn var fullur og það var of kalt til að sofa í bílnum. Hvað færðu þér á pizzu? Kjöt. Hvaða lag peppar þig mest? Hamingjan er hér með Jónasi Sig í Fjarðarborg. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? Of fáar. Göngutúr eða skokk? Rölt. Uppáhalds brandari? Næsti fyndni brandari. Hvað er þitt draumafríi? Vika í Gaulverjabæ í Gallíu um 50 eftir Krist. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? Bæði geggjuð. Uppáhalds tónlistarmaður? Jónas Sig. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Hef bara aldrei gert neitt skrítið svo ég muni. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Óttar Már Kárason en ef hann er ekki til þá Danny Devito. Hefur þú verið í verbúð? Já á Hótel helvíti á Breiðdalsvík, Grænu höllinni og Ásgarði á Höfn. Áhrifamesta kvikmyndin? Dalalíf. Áttu eftir að sakna Nágranna? Ég vissi nú ekki einusinni að neinn væri að flytja. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Færeyja. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Come on Eileen með Dexys midnight runners. Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Múlaþing Vinstri græn Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Helgi Hlynur Ásgrímsson leiðir lista Vinstri grænna í Múlaþingi í komandi sveitarstjórnarkosningum. Ég heiti Helgi Hlynur Ásgrímsson og er Borgfirðingur. Ég hef starfað við allskonar í gegnum tíðina, sjómensku, verkstjórn, matreiðslu, verið hluti af grasrótarhópnum Já sæll sem er menningar- og ferðaþjónustufyrirtæki, verið sjálfstæður atvinnurekandi við útgerð, fiskreykingu og rollubúskap. Ég er vinstrimaður í hjarta mínu og brenn fyrir jöfnuði í víðum skilningi, vernd náttúrunnar og að við skilum heiminum til okkar afkomenda í byggilegu ástandi. Mér finnst að nú þegar höfum við hér í Múlaþingi fórnað nógu af okkar náttúru á altari Mammons og ég leggst gegn frekari virkjunum og laxeldi í fjörðum, í það minnsta þangað til mér hefur verið sýnt fram á þörfina fyrir það. Klippa: Oddvitaáskorun - Helgi Hlynur Ásgrímsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Borgarfjörður (eystri). Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Það vantar gat í gegnum Fjarðarheiðina. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Pólitík. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Þegar ég fékk að gista í fangaklefa á Eskifirði eftir ball því bílstjórinn var fullur og það var of kalt til að sofa í bílnum. Hvað færðu þér á pizzu? Kjöt. Hvaða lag peppar þig mest? Hamingjan er hér með Jónasi Sig í Fjarðarborg. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? Of fáar. Göngutúr eða skokk? Rölt. Uppáhalds brandari? Næsti fyndni brandari. Hvað er þitt draumafríi? Vika í Gaulverjabæ í Gallíu um 50 eftir Krist. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? Bæði geggjuð. Uppáhalds tónlistarmaður? Jónas Sig. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Hef bara aldrei gert neitt skrítið svo ég muni. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Óttar Már Kárason en ef hann er ekki til þá Danny Devito. Hefur þú verið í verbúð? Já á Hótel helvíti á Breiðdalsvík, Grænu höllinni og Ásgarði á Höfn. Áhrifamesta kvikmyndin? Dalalíf. Áttu eftir að sakna Nágranna? Ég vissi nú ekki einusinni að neinn væri að flytja. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Færeyja. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Come on Eileen með Dexys midnight runners.
Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Múlaþing Vinstri græn Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira