Í ákæru héraðssaksóknara segir að hann hafi klipið í báðar rasskinnar hans utanklæða, gripið í stuttbuxur og nærbuxur hans og togað þær harkalega upp, snúið hann niður og sett hné sitt á maga hans og klipið fast í báðar rasskinnar.
Farið er fram á 800 þúsund krónur í bætur vegna brotsins. Aðalmeðferð í málinu fer fram í maí og má reikna með dómi í málinu í júní.