„Slæ metið hennar Söru og hætti svo“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. maí 2022 09:01 Glódís Perla Viggósdóttir er ein tólf sem hafa spilað hundrað leiki fyrir íslenska landsliðið. Vísir/Hulda Þrátt fyrir að vera aðeins 26 ára hefur Glódís Perla Viggósdóttir spilað 101 A-landsleik fyrir Íslands hönd. Hún er ekki viss hvort hún nái tvö hundruð landsleikjum en vill allavega bæta leikjamet landsliðsins. Glódís lék sinn hundraðasta landsleik þegar Ísland vann Hvíta-Rússland í Belgrad, 0-5, í undankeppni HM 7. apríl síðastliðinn. Dagný lék einnig sinn hundraðasta landsleik þann daginn. „Tilfinningin var ótrúlega góð. Það var gaman að ná þessu og haka við þetta,“ sagði Glódís í samtali við Vísi í Prag þar sem íslenska landsliðið dvaldi fyrir leikinn gegn Tékklandi í undankeppni HM í síðasta mánuði. Glódís lék sinn 101. landsleik þegar Íslendingar unnu 0-1 sigur á Tékkum í Teplice. „Þetta hafði verið markmið í smá tíma. Þegar maður fór að nálgast þetta hugsaði maður að gæti verið ógeðslega gaman að vera komin með hundrað leiki. Ég er ótrúlega glöð og þakklát að hafa fengið að vera partur af hópnum svona lengi og fengið svona mikið traust til að spila svona mikið svona ung.“ Klippa: Glódís um hundraðasta landsleikinn Glódís lék sinn fyrsta landsleik þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli við Skotland 4. ágúst 2012. Rétt rúmum mánuði áður hafði hún fagnað sautján ára afmæli sínu. Sara Björk Gunnarsdóttir á leikjamet íslenska landsliðsins sem er 138 leikir. Ljóst er að það met er í hættu þar sem Glódís er enn ung og hefur varla misst af landsleik síðustu ár. Hún er samt ekki viss hvort hún nái tvö hundruð landsleikjum. „Æ, ég veit það ekki. Við sjáum til. Við sjáum hvaða Sara nennir að spila lengi. Svo slæ ég metið hennar og hætti svo,“ sagði Glódís hlæjandi. Glódís náði samt ekki að bæta met Söru að vera sú yngsta til leika hundrað landsleiki fyrir Ísland þótt það hafi staðið tæpt. Sara var 26 ára og fimm mánaða þegar hún lék sinn hundraðasta landsleik í mars 2017. Glódís var 26 ára og níu mánaða þegar hún lék hundraðasta landsleikinn sinn. Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Glódís lék sinn hundraðasta landsleik þegar Ísland vann Hvíta-Rússland í Belgrad, 0-5, í undankeppni HM 7. apríl síðastliðinn. Dagný lék einnig sinn hundraðasta landsleik þann daginn. „Tilfinningin var ótrúlega góð. Það var gaman að ná þessu og haka við þetta,“ sagði Glódís í samtali við Vísi í Prag þar sem íslenska landsliðið dvaldi fyrir leikinn gegn Tékklandi í undankeppni HM í síðasta mánuði. Glódís lék sinn 101. landsleik þegar Íslendingar unnu 0-1 sigur á Tékkum í Teplice. „Þetta hafði verið markmið í smá tíma. Þegar maður fór að nálgast þetta hugsaði maður að gæti verið ógeðslega gaman að vera komin með hundrað leiki. Ég er ótrúlega glöð og þakklát að hafa fengið að vera partur af hópnum svona lengi og fengið svona mikið traust til að spila svona mikið svona ung.“ Klippa: Glódís um hundraðasta landsleikinn Glódís lék sinn fyrsta landsleik þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli við Skotland 4. ágúst 2012. Rétt rúmum mánuði áður hafði hún fagnað sautján ára afmæli sínu. Sara Björk Gunnarsdóttir á leikjamet íslenska landsliðsins sem er 138 leikir. Ljóst er að það met er í hættu þar sem Glódís er enn ung og hefur varla misst af landsleik síðustu ár. Hún er samt ekki viss hvort hún nái tvö hundruð landsleikjum. „Æ, ég veit það ekki. Við sjáum til. Við sjáum hvaða Sara nennir að spila lengi. Svo slæ ég metið hennar og hætti svo,“ sagði Glódís hlæjandi. Glódís náði samt ekki að bæta met Söru að vera sú yngsta til leika hundrað landsleiki fyrir Ísland þótt það hafi staðið tæpt. Sara var 26 ára og fimm mánaða þegar hún lék sinn hundraðasta landsleik í mars 2017. Glódís var 26 ára og níu mánaða þegar hún lék hundraðasta landsleikinn sinn.
Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira