Oddvitaáskorunin: Hefur þjálfað marga í sérsveitinni Samúel Karl Ólason skrifar 9. maí 2022 18:00 Sigurður Pétur og Valgerður Heimisdóttir. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Sigurður Pétur Sigmundsson leiðir Bæjarlistann í Hafnarfirði í komandi sveitarstjórnarkosningum. Sigurður Pétur Sigmundsson, oddviti Bæjarlistans í Hafnarfirði, ólst upp á Hörgslandi rétt hjá Kirkjubæjarklaustri til 12 ára aldurs er hann flutti í Hafnarfjörð. Konan hans heitir Valgerður Heimisdóttir, og eiga þau tvo stráka Hrannar Pétur 11 ára og Skorra Sigmund 6 ára. Fyrir á hann þrjú börn, Hrund 38 ára, Diljá 28 ára og Adam 26 ára. Sigurður byrjaði snemma í íþróttum og var landsliðsmaður mörg ár í frjálsíþróttum. Átti Íslandsmetið í maraþonhlaupi í 30 ár (1981-2011) og er einn þekktasti hlaupaþjálfari á landinu. Við Dettifoss í fyrra. Hann er með meistarapróf í hagfræði frá Edinborgarháskóla og í stjórnun og stefnumótun frá HÍ. Þá hefur Sigurður yfirleitt starfað sem fjármála- og rekstrarstjóri. Hann hefur því mikla reynslu af rekstri fyrirtækja og stofnana. Sigurður hefur komið töluvert að sveitarstjórnarmálum. Var varabæjarfulltrúi í Garðabæ 1994-1998, var í yfirkjörstjórn Hafnarfjarðar 2014-2018 og hefur setið í Skipulags- og byggingarráði Hafnarfjarðar 2018-2022. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þórsmörk. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Rusl og hundaskítur á víðavangi. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Afrekaskrár. Frá Snæfellsjökulshlaupinu 2012. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Hlaupaþjálfun en ég hef þjálfað marga sem voru á leið í sérsveitina. Hvað færðu þér á pizzu? Rækjur, sveppi, ost, krækling. Hvaða lag peppar þig mest? Blueberry hill með Fats Domino. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 20. Göngutúr eða skokk? Skokk. Uppáhalds brandari? Ánægjulegt að sjá hve margir eru samankomnir hér sagði dómsmálaráðherrann er hann ávarpaði vistmenn á Litla hrauni. Hvað er þitt draumafríi? Gardavatn. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? KK. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Er alinn upp á Hörgslandi rétt hjá Kirkjubæjarklaustri til 12 ára aldurs. Fór 5 ára með bræður mína 4 ára og 2,5 árs upp á fjallsbrún ofan við bæinn við litla hrifningu foreldra. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Antonio Banderas en hann er sagður líkur mér. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Titanic. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Akureyri. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Litlir kassar á lækjarbakka með Ríó Tríó. Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Sjá meira
Sigurður Pétur Sigmundsson leiðir Bæjarlistann í Hafnarfirði í komandi sveitarstjórnarkosningum. Sigurður Pétur Sigmundsson, oddviti Bæjarlistans í Hafnarfirði, ólst upp á Hörgslandi rétt hjá Kirkjubæjarklaustri til 12 ára aldurs er hann flutti í Hafnarfjörð. Konan hans heitir Valgerður Heimisdóttir, og eiga þau tvo stráka Hrannar Pétur 11 ára og Skorra Sigmund 6 ára. Fyrir á hann þrjú börn, Hrund 38 ára, Diljá 28 ára og Adam 26 ára. Sigurður byrjaði snemma í íþróttum og var landsliðsmaður mörg ár í frjálsíþróttum. Átti Íslandsmetið í maraþonhlaupi í 30 ár (1981-2011) og er einn þekktasti hlaupaþjálfari á landinu. Við Dettifoss í fyrra. Hann er með meistarapróf í hagfræði frá Edinborgarháskóla og í stjórnun og stefnumótun frá HÍ. Þá hefur Sigurður yfirleitt starfað sem fjármála- og rekstrarstjóri. Hann hefur því mikla reynslu af rekstri fyrirtækja og stofnana. Sigurður hefur komið töluvert að sveitarstjórnarmálum. Var varabæjarfulltrúi í Garðabæ 1994-1998, var í yfirkjörstjórn Hafnarfjarðar 2014-2018 og hefur setið í Skipulags- og byggingarráði Hafnarfjarðar 2018-2022. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þórsmörk. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Rusl og hundaskítur á víðavangi. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Afrekaskrár. Frá Snæfellsjökulshlaupinu 2012. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Hlaupaþjálfun en ég hef þjálfað marga sem voru á leið í sérsveitina. Hvað færðu þér á pizzu? Rækjur, sveppi, ost, krækling. Hvaða lag peppar þig mest? Blueberry hill með Fats Domino. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 20. Göngutúr eða skokk? Skokk. Uppáhalds brandari? Ánægjulegt að sjá hve margir eru samankomnir hér sagði dómsmálaráðherrann er hann ávarpaði vistmenn á Litla hrauni. Hvað er þitt draumafríi? Gardavatn. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? KK. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Er alinn upp á Hörgslandi rétt hjá Kirkjubæjarklaustri til 12 ára aldurs. Fór 5 ára með bræður mína 4 ára og 2,5 árs upp á fjallsbrún ofan við bæinn við litla hrifningu foreldra. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Antonio Banderas en hann er sagður líkur mér. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Titanic. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Akureyri. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Litlir kassar á lækjarbakka með Ríó Tríó.
Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Sjá meira