Kolfinna Kristófers og Brynja Jónbjarnar með endurkomu á tískupallinum Helgi Ómarsson skrifar 7. maí 2022 21:46 Kolfinna og Brynja eftir sýninguna Helgi Ómars/Vísir Þær eiga það sameiginlegt að vera einar af stærstu fyrirsætum sem Ísland hefur átt og unnu fyrir marga af stærstu kúnnum heimsins. Þær hafa sett hælana upp á hilluna í bili og sinna nú öðrum störfum. Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun er alltaf eftirsótt og var sýningin núna á HönnunarMars engin undantekning. Það vakti lukku þegar þær Kolfinna Kristófersdóttir og Brynja Jónbjarnardóttir mættu á pallinn á sýningunni. Kolfinna vinnur nú sem húðflúrari og Brynja sem hagfræðingur hjá Samkeppniseftirlitinu. Kolfinna var á allra vörum þegar stærstu hönnuðir heimsins rifust um að fá hana til að ganga á sýningum þeirra en hún gekk meðal annars fyrir Valentino, Versace, Givenchy og Chanel ásamt því að skarta forsíðu i-D og síðum Vogue. Brynja Jónbjarnardóttir vann fyrir kúnna á borð við Moschino, Vera Wang, Bloomingdales og meðal annars andlit Carven. Kolfinna í hönnun eftir Auði Ýr GunnarsdótturHelgi Ómars/Vísir Brynja í hönnun eftir Eydísi Elfu ÖrnólfsdótturHelgi Omars/Vísir Kolfinna og Brynja eftir sýningunaHelgi Ómars/Vísir HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022. HönnunarMars Tíska og hönnun Tengdar fréttir Kolfinna á forsíðu i-D Fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir prýðir forsíðu nýjasta heftis tímaritsins i-D. Heftið nefnist The Role Model Issue sem mætti þýða sem Fyrirmyndarheftið og er Kolfinna mynduð af írska ljósmyndaranum Boo George. Kolfinna situr ekki aðeins fyrir á forsíðunni heldur birtir tímaritið heilan myndaþátt með fyrirsætunni. Boo George hefur áður myndað fyrir Levi's, Topman, Wrangler, Louis Vuitton, Ungaro og Allsaints. 28. september 2012 00:00 Hönnunargleði á Hafnartorgi Hafnartorgið iðaði af gleði með hönnunarvörum, list og arkitektúr. Þar má finna ýmsar sýningar og bíður Hafnartorgið uppá að slá nokkrar listaflugur í einu höggi. Svo er að sjálfssögðu hægt að bræða úr debitkortinu sínu í fallegu verslunum en það er kannski annað mál. 6. maí 2022 13:53 Coat-19: Geggjuð úlpa fyllt með notuðum andlitsgrímum Tobia Zambotti og Aleksi Saastamoinen vekja athygli á hinni miklu mengun sem fylgdi notkun á einnota grímum í faraldrinum svo þeir gerðu ótrúlega netta úlpu sem var til sýnis í Hörpunni í gær. 5. maí 2022 15:31 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun er alltaf eftirsótt og var sýningin núna á HönnunarMars engin undantekning. Það vakti lukku þegar þær Kolfinna Kristófersdóttir og Brynja Jónbjarnardóttir mættu á pallinn á sýningunni. Kolfinna vinnur nú sem húðflúrari og Brynja sem hagfræðingur hjá Samkeppniseftirlitinu. Kolfinna var á allra vörum þegar stærstu hönnuðir heimsins rifust um að fá hana til að ganga á sýningum þeirra en hún gekk meðal annars fyrir Valentino, Versace, Givenchy og Chanel ásamt því að skarta forsíðu i-D og síðum Vogue. Brynja Jónbjarnardóttir vann fyrir kúnna á borð við Moschino, Vera Wang, Bloomingdales og meðal annars andlit Carven. Kolfinna í hönnun eftir Auði Ýr GunnarsdótturHelgi Ómars/Vísir Brynja í hönnun eftir Eydísi Elfu ÖrnólfsdótturHelgi Omars/Vísir Kolfinna og Brynja eftir sýningunaHelgi Ómars/Vísir HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022.
HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022.
HönnunarMars Tíska og hönnun Tengdar fréttir Kolfinna á forsíðu i-D Fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir prýðir forsíðu nýjasta heftis tímaritsins i-D. Heftið nefnist The Role Model Issue sem mætti þýða sem Fyrirmyndarheftið og er Kolfinna mynduð af írska ljósmyndaranum Boo George. Kolfinna situr ekki aðeins fyrir á forsíðunni heldur birtir tímaritið heilan myndaþátt með fyrirsætunni. Boo George hefur áður myndað fyrir Levi's, Topman, Wrangler, Louis Vuitton, Ungaro og Allsaints. 28. september 2012 00:00 Hönnunargleði á Hafnartorgi Hafnartorgið iðaði af gleði með hönnunarvörum, list og arkitektúr. Þar má finna ýmsar sýningar og bíður Hafnartorgið uppá að slá nokkrar listaflugur í einu höggi. Svo er að sjálfssögðu hægt að bræða úr debitkortinu sínu í fallegu verslunum en það er kannski annað mál. 6. maí 2022 13:53 Coat-19: Geggjuð úlpa fyllt með notuðum andlitsgrímum Tobia Zambotti og Aleksi Saastamoinen vekja athygli á hinni miklu mengun sem fylgdi notkun á einnota grímum í faraldrinum svo þeir gerðu ótrúlega netta úlpu sem var til sýnis í Hörpunni í gær. 5. maí 2022 15:31 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Kolfinna á forsíðu i-D Fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir prýðir forsíðu nýjasta heftis tímaritsins i-D. Heftið nefnist The Role Model Issue sem mætti þýða sem Fyrirmyndarheftið og er Kolfinna mynduð af írska ljósmyndaranum Boo George. Kolfinna situr ekki aðeins fyrir á forsíðunni heldur birtir tímaritið heilan myndaþátt með fyrirsætunni. Boo George hefur áður myndað fyrir Levi's, Topman, Wrangler, Louis Vuitton, Ungaro og Allsaints. 28. september 2012 00:00
Hönnunargleði á Hafnartorgi Hafnartorgið iðaði af gleði með hönnunarvörum, list og arkitektúr. Þar má finna ýmsar sýningar og bíður Hafnartorgið uppá að slá nokkrar listaflugur í einu höggi. Svo er að sjálfssögðu hægt að bræða úr debitkortinu sínu í fallegu verslunum en það er kannski annað mál. 6. maí 2022 13:53
Coat-19: Geggjuð úlpa fyllt með notuðum andlitsgrímum Tobia Zambotti og Aleksi Saastamoinen vekja athygli á hinni miklu mengun sem fylgdi notkun á einnota grímum í faraldrinum svo þeir gerðu ótrúlega netta úlpu sem var til sýnis í Hörpunni í gær. 5. maí 2022 15:31