Lokatölur í leiknum urðu 91-59 Baskonia í vil en Tryggvi Snær var fjórði stigahæsti leikmaður Zaragoz í leiknum.
Eftir 31. umferð í ACB-deildinni er Zaragoza rétt fyrir ofan fallsvæði deildarinnar með 11 sigurleiki en liðin í fallsætunum eru með níu sigurleiki.
Þessi sigur var hins vegar mikilvægur fyrir Baskonia í baráttu sinni um að komast í úrslitakeppnina.