Guðný Árnadóttir var í byrjunarliði AC Milan en fór meidd af velli eftir hálftíma leik en þá þegar hafði AC Milan náð forystunni og var staðan 0-1.
Fór að lokum svo að AC Milan vann 0-3 sigur.
Anna Björk Kristjánsdóttir er á mála hjá Inter Milan en hún sat allan tímann á varamannabekknum í dag.
AC Milan í þriðja sæti deildarinnar en Inter í því fimmta.